Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Óskar on October 07, 2005, 12:46:01

Title: ATH.jeppinn sem var stolið er fundinn!!
Post by: Óskar on October 07, 2005, 12:46:01
Jæja patrolinn sem var stolið á Akureyri fyrr í vikunni fanst í morgun, viljum þakka öllum þeim sem höfðu með sér augu og tóku þátt í leitinni kærlega fyrir, stöndum saman og gerum svona mönnum erfitt fyrir..
Title: ATH.jeppinn sem var stolið er fundinn!!
Post by: Diddilitli on October 10, 2005, 08:39:22
Náðust þeir sem stálu honum ?