Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Mustang´97 on October 06, 2005, 00:53:45
-
Getur ekki einhver af ykkur snillingunum upplíst fáfróðan um hver munurinn er á "heitum ás" og "venjulegum"
-
heitari ásinn er heitari en venjulegri held eg
-
Getur lesið um þetta hér: http://www.live2cruize.com/phpbb2/viewtopic.php?t=17648
-
heitur ás hefur lengri opnunar og lokunar tíma. hann opnar fyrr ventlana og lokar seinna. eða er ég ekki að fara með rétt mál :shock:
-
Rétt og knasturinn getur líka opnað ventlana meira (meira lift)
-
heitari ás er kallaður "heitur" vegna þess að knastásar eru gefnir upp í gráðum úr snúningi, einhver hefur heimfært þetta í hitastigsgráður og þar með er heitur ás heitur :wink: ef þetta meikar einhvað sens þ.a.s. :lol:
Vél með heitari knastás ætti samhvæmt öllu að gefa meira afl á hærri snúning en jafnframt mun hún að öllu jöfnu tapa togi á lægri snúning. Aflið færist ofar í snúning.
-
Lágt LSA færir P.bandið ofar en hátt neðar
-
Takk fyrir aðstoðina pjakkar :wink: