Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 2tone on October 05, 2005, 15:40:12
-
Við erum nokkrir sem ætla að hittast í kringlunni vegna rigningar,allir velkomnir.
-
Ætlið þið að hittast í kvöld og þá klukkan hvað? Ég mæti.
-
Við erum nokkrir sem ætla að hittast í kringlunni vegna rigningar,allir velkomnir.
Bídu Bídu ha??? í kvöld??
eru þið ekki að ruglast?? það er sko bara miðvikudagur :oops:
það á ekki að vera hittingur fyr en á morgun :lol: (Fimmtudag)
:wink:
-
Sorry hélt að mar þyrfti ekki að nefna það en ég hélt að allir vissu að hittingurinn er alltaf á fimmtudögum mín mistök,við hittumst nokkrir þar síðast um 8 og það var kalt en þurrt og upplýst.
-
Ætliði að hafa þetta á sama tíma á sama stað?
http://live2cruize.com/phpbb2/viewtopic.php?t=19105
-
Held að það sé bara sama stað og síðast. Held að L2C sé fyrir aftan kringluna - þá verðum við bara fyrir framan.
Er svo ekki bara málið að keyra í gegnum hjá þeim svo þau geta fengið minnimáttakennd og öfund á okkur 8)
But I'll be there :twisted:
-
Held að það sé bara sama stað og síðast. Held að L2C sé fyrir aftan kringluna - þá verðum við bara fyrir framan.
Er svo ekki bara málið að keyra í gegnum hjá þeim svo þau geta fengið minnimáttakennd og öfund á okkur 8)
But I'll be there :twisted:
hehe ég er alveg samála :lol:
en kringlan er opinn á fimmt til 21 :roll:
þannig við verðum að hittast bara um21 er ekki stemmari í það :)
bara niðri fyrir framan Hagkaup :wink:
eins og síðast!!! :P
-
Held að það sé bara sama stað og síðast. Held að L2C sé fyrir aftan kringluna - þá verðum við bara fyrir framan.
Er svo ekki bara málið að keyra í gegnum hjá þeim svo þau geta fengið minnimáttakennd og öfund á okkur 8)
But I'll be there :twisted:
gerist ekki sama og Þegar þeir keyra framhjá ykkur? menn horfa á og ekkert skilja afhverju þessir bílar eru þarna að keyra framhjá.
-
Þá eru bara fleiri sem horfa á bílana ef það er enþá opið. Það var nú ekki mikið af bílum þarna fyrir innan síðasta fimmtudag þannig að það er ekki vandamálið. Það er bara að mæta þegar fólk getur 8)