Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Kiddi on October 03, 2005, 23:28:46

Title: 1970 Trans Am..
Post by: Kiddi on October 03, 2005, 23:28:46
Það var til svona bíll hérna, veit einhver meira um málið????

ps. hann var svona
(http://photos.ebizautos.com/5383/727248_2.jpg)
(http://photos.ebizautos.com/5383/727248_9.jpg)
Title: 1970 Trans Am..
Post by: íbbi_ on October 19, 2005, 23:03:12
hef heyrt margar sögur og sögusagnir um að þessi og hinn hafi séð hann hér og þar og lent í þessu og hinu ef þú skilur hvað ég á við en aldrei fengið neitt haldbært þótt ég hafi einhverntíman reynt að nálgast einhverjar upplýsingar um hann
Title: 1970 Trans Am..
Post by: Sævar Pétursson on November 08, 2005, 16:26:50
BULLSHIT'
Title: 1970 Trans Am..
Post by: Ásgeir Y. on November 08, 2005, 23:17:44
það hefur aldrei verið skráður '70 trans am hér á landi, en hinsvegar hafa verið skráðir 7 (þar af einn í eigu kana uppá velli) firebird, '70 módel
Title: 1970 Trans Am..
Post by: Kiddi on November 08, 2005, 23:46:23
Quote from: "Ásgeir Y."
það hefur aldrei verið skráður '70 trans am hér á landi, en hinsvegar hafa verið skráðir 7 (þar af einn í eigu kana uppá velli) firebird, '70 módel

Ég treysti bifreiðaskránni ekki fyrir neinu, veit um 69' Firebird sem er skráður 68, GTO sem er bara skráður Pontiac, Trans Am sem eru skráðir Firebird o.s.frv.

Þessi bíll var til hérna í kringum 88-89, var í Garðabænum og sá hinn sami (eigandinn) átti Scout Traveler (grænan, upphækkaðan) :!:

Ekki efast :wink:
Title: ´70 T/A
Post by: Sævar Pétursson on November 09, 2005, 16:54:37
Reyna meira
Title: Re: ´70 T/A
Post by: Kiddi on November 09, 2005, 17:10:23
Quote from: "Sævar Pétursson"
Reyna meira


Þegar pabbi var að selja firebird-inn sinn gamla þá kom maður til hans og skoðaði bílinn hjá honum, maðurinn sagðist eiga '70 Trans Am, pabbi dró það nú stórlega í efa og sagði honum að það hefði aldrei verið svoleiðis bíll hérna á klakanum o.s.frv.
Svo stuttu seinna sá pabbi bílinn keyra fram hjá sér (inn í Garðabæ), (nákvæmlega eins og þessi á myndunum fyrir ofan).

Þetta er ekki bullshit :evil:
Title: 1970 Trans Am..
Post by: Moli on November 09, 2005, 18:43:45
ekki það að ég sé mikill Pontiac sérfræðingur en er fræðilegt að þetta sé hin umræddi bíll? eða er þetta Firebird með T/A dóti ofl. á?
Title: 1970 Trans Am..
Post by: Kiddi on November 09, 2005, 18:58:16
NEI!!! Pontiac maðurINN veit SITT :wink:
Title: '70 T/A
Post by: Sævar Pétursson on November 09, 2005, 20:32:34
Það var einu sinni búinn til svona gerfi Trans Am í Keflavík eftir að firebird hafði lent í áreksri og það þurfti að kaupa all framan á hann. Hann var reyndar málaður rauður en hann hefði hæglega getað verið málaður í Trans Am litunum og þá er komið það sem kallað er í dag "clone".
Það er náttúrulega fullt af fólki sem gerir þetta og þykist svo hafa
"the real thing" og lýgur að fólki, maður hefur nú þekkt nokkra svoleiðis í gegnum tíðina.
Sævar P.
Title: 1970 Trans Am..
Post by: Sigtryggur on November 10, 2005, 10:13:20
Trans Am dótið á þessum hvíta og rauða hér að ofan eru afsteypur af ekta Trans Am 70/71 sem var til hér.Eitthvað tengdist sá bíll manni sem þektur er sem Jón bjúkki/tröll/grasalæknir.Held meira að segja að frænka hans hafi átt bílinn.Fékk þessar uppl. hjá Árna sem gerði á sínum tíma upp rauða og hvíta Firebirdinn.
Title: 1970 Trans Am..
Post by: Sigtryggur on November 10, 2005, 15:35:32
LEIÐRÉTTING!!!!!!
Afsteypurnar voru af silfurgráum73-76 bíl með 455.
Title: 1970 Trans Am..
Post by: Ingvar Gissurar on November 10, 2005, 16:42:05
73 er síðasta árið með þessum fronti!
Title: Trans AM
Post by: cvypwr on November 10, 2005, 19:32:29
Það var rifinn svona bíll á Egilsstöðum og gerður upp.. Nákvæmlega svona hvítur... Gott ef var ekki líka varahlutabíll.....  
 Hérna er linkur á bílinn...  Gulur í rautt í flames.. Skarphéðinn síðu 2
http://www.simnet.is/ingla/adalFrameset1.htm
Title: Re: Trans AM
Post by: Kiddi on November 10, 2005, 22:55:51
Quote from: "cvypwr"
Það var rifinn svona bíll á Egilsstöðum og gerður upp.. Nákvæmlega svona hvítur... Gott ef var ekki líka varahlutabíll.....  
 Hérna er linkur á bílinn...  Gulur í rautt í flames.. Skarphéðinn síðu 2
http://www.simnet.is/ingla/adalFrameset1.htm


Bíllinn sem er fyrir ofan er bíllinn hans Skarphéðins, bíllinn sem hann reif var '73 esprit sem pabbi minn átti í kringum '86-'88, Skarphéðinn á ennþá boddy-ið af honum.

Þetta var '70 Trans Am, með lágu sætunum sem einkenna '70 árgerðina. Hvítur, bláu strípunni, shaker, öllu T/A dótinu, Rally 2 felgum o.s.frv.

Kiddi.
Title: 1970 Trans Am..
Post by: 1965 Chevy II on November 23, 2005, 23:49:58
Kiddi gæti þetta verið umræddur bíll :(
(http://www.bilavefur.net/album/albums/userpics/10001/normal_transam_stokk.jpg)
Title: 1970 Trans Am..
Post by: Trans Am '85 on November 24, 2005, 00:16:48
Hvað var eiginlega í gangi þarna? :shock:
Title: 1970 Trans Am..
Post by: Heddportun on November 24, 2005, 02:34:55
Quote from: "Trans Am"
Kiddi gæti þetta verið umræddur bíll :(
(http://www.bilavefur.net/album/albums/userpics/10001/normal_transam_stokk.jpg)


WTF!!

Einhver að segja mér hvað er í gangi þarna??
Title:
Post by: Jóhannes on November 24, 2005, 02:42:35
Tónlisarmyndband -> Sykurmolarnir -> margir amerískir bílar eyðilagðir
-> sorglegt ...
Title: 1970 Trans Am..
Post by: Sigtryggur on November 24, 2005, 10:13:02
Þetta var Firebird og þar að auki bölvuð drusla!!
Title: 1970 Trans Am..
Post by: Kiddi on November 24, 2005, 13:22:25
Quote from: "Sigtryggur"
Þetta var Firebird og þar að auki bölvuð drusla!!


Satt :!:
Title: 1970 Trans Am..
Post by: Moli on November 24, 2005, 18:17:39
Guðbergur Guðbergsson stökk á þessum Firebird heila 36 metra. Verið var að taka upp myndbandið Motorcrass fyrir Sykurmolana! Ekki fylgir sögunni hvernig bíllinn var útlítandi eftir stökkið!  :lol:
Title: 1970 Trans Am..
Post by: Porsche-Ísland on November 24, 2005, 19:13:37
Quote from: "Moli"
Guðbergur Guðbergsson stökk á þessum Firebird heila 36 metra. Verið var að taka upp myndbandið Motorcrass fyrir Sykurmolana! Ekki fylgir sögunni hvernig bíllinn var útlítandi eftir stökkið!  :lol:


Það var alla vega ekki hægt að taka annað stökk, græjan var frekar slöpp á eftir.  :lol: