Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: phoenix on September 28, 2005, 00:00:27
-
Er að taka aðeins til í skúrnum og það er hiiitt og þetta sem ég hef voða lítið að gera við hérna
Intercooler málin á coreinu eru 60x7x15cm 80cm á milli stúta
dældaður að neðan en alveg þéttur og virkar fínt
15.000kr eða besta boð
(http://www.augnablik.is/data/500/920DSC02703-med.JPG)
(http://www.augnablik.is/data/500/920DSC02704-med.JPG)(http://www.augnablik.is/data/500/920DSC02705-med.JPG)
8,5" 10bolta hásing með limited slip undan x-body tilboð
dana 44 undan cherokee tilboð
(http://www.augnablik.is/data/500/920DSC02711-med.JPG)
Gti kassi úr vw scirocco, held að hann smelli líkaí mkI golf án þess að vera 100% á því tilboð
(http://www.augnablik.is/data/500/920DSC02710-med.JPG)
Voða fínn pústendi 2x3 1/4" 3000kr
(http://www.augnablik.is/data/500/920DSC02708-med.JPG)
K&N sía, stráheil nema það þarf að þrífa hana 3" múffa á henni tilboð
(http://www.augnablik.is/data/500/920DSC02709-med.JPG)
Jensen 4rása 600w magnari 15.000kr
(http://www.augnablik.is/data/500/920DSC02694-med.JPG)
16" felgur, voru undir landcruiser 31" dekk sem eru eitthvað hálfslöpp 15.000kr
(http://www.augnablik.is/data/500/920DSC02691-med.JPG)
Mjög old school 14x7" felgur undan pontiacnum :lol: 15.000kr eða tilboð
(http://www.augnablik.is/data/500/920DSC02706-med.JPG)
Detroit locker 31rillu ónotað 60.000kr
Afturljós á 77novu tilboð
Afturljós á mkII golf tilboð
Slapper bars fyrir x-body og eitthvað fleira sem ég bara man ei 5.000kr
kemur í ljós eftir því sem ég gref mig dýpra hvað finnst :shock: