Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: ymirmir on September 26, 2005, 21:54:29

Title: Spurning um breytingu
Post by: ymirmir on September 26, 2005, 21:54:29
Jæja, nú ætla ég að spurja fróða menn..
Ég er með 75 trans am sem maður er að gera hægt upp og ég vill forvitnast um það hvort hægt er að skipta um neðri framsvuntuna? hef áhuga á að setja boddýhlut af 76 bíl á 75 bílinnBæði að framan og aftan... Gengur það upp?
Passa hlutirnir svona nokkurn veginn ekki saman?
Og einnig ef þið þekkið einhvern sem á varahluti í þessa bíla látið mig vita... Fyrirfram þakkir

myndir fylgja
Title: Spurning um breytingu
Post by: ymirmir on October 07, 2005, 14:07:17
Er enginn sem getur svarað þessu fyrir mig?
Title: Spurning um breytingu
Post by: Gísli Camaro on October 07, 2005, 15:41:12
þó svo að ég sé ekki rétti maðurinn að spurja að þessu, þá helg ég að þetta gangi alveg á milli. gerir það oftast á bílum sem eru sama kynslóð (Generation)