Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Gizmo on September 19, 2005, 20:48:58

Title: Eleonora
Post by: Gizmo on September 19, 2005, 20:48:58
Nú geta Mustang eigendur á Íslandi glaðst..

Mannanafnanefnd hefur heimilað að kvenmannsnafnið Eleonora verði fært á mannanafnaskrá á þeirri forsendu, að þessi ritháttur nafnsins hafi áunnið sér hefð. Nefndin hafði áður hafnað nafninu.

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1159188
Title: Eleonora
Post by: Racer on September 19, 2005, 23:25:03
næsta frétt eftir viku væri eflaust þessi.. starfskraftur hjá þjóðskrá annir ekki eftirspurnum kvenna um að taka upp ákveðið nafn og það er aðallega vegna þrýsing eiginmanna og feðra þeirra :D
Title: Eleonora
Post by: Kiddi on September 19, 2005, 23:41:52
Quote from: "Racer"
næsta frétt eftir viku væri eflaust þessi.. starfskraftur hjá þjóðskrá annir ekki eftirspurnum kvenna um að taka upp ákveðið nafn og það er aðallega vegna þrýsing eiginmanna og feðra þeirra :D


nákvæmlega það sem ég var að pæla :idea:  :|  :|  :roll:  :roll:  
Er ekki hægt að setja einhvern "póstkvóta" á hann Davíð :?
Title: Eleonora
Post by: Racer on September 20, 2005, 00:52:45
heitir borga mér laun fyrir að þegja.. allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi eða svo er sagt og með þeim orðum þá skulum við hefja samninga umræðu.

p.s. hvergi var nefnt að þetta hétir Blackmail-a :)
Title: Eleonora
Post by: JHP on September 20, 2005, 18:03:08
Quote from: "Racer"
heitir borga mér laun fyrir að þegja.. allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi eða svo er sagt og með þeim orðum þá skulum við hefja samninga umræðu.

p.s. hvergi var nefnt að þetta hétir Blackmail-a :)
Af hverju er allt á dulmáli hjá þér drengur (http://www.simnet.is/agirs/mars_02/c028.gif)
Title: Eleonora
Post by: Racer on September 20, 2005, 19:10:39
vegna þess ég er að plata heiminn með að fá alla til að halda að ég sé heimskur svo ég geti tekið yfir hann.. hvað þetta virkar hjá Bush Jr. 8)
Title: Eleonora
Post by: Zaper on September 20, 2005, 19:18:02
og hvernig finnst þér ganga? :D
Elenora ku ekki hljóma fallegt kvenmannsnafn í mínum eyrum,  minnir á Lockness skrímslið. (það hét það í einhverri teiknimyndini)
Nóra :?