Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Heddportun on September 18, 2005, 23:05:20

Title: Pontiac Lemans 69-71
Post by: Heddportun on September 18, 2005, 23:05:20
Man einhver eftir Pontiac lemans Hvítur með 350,ssk árgerð um 69-71 árgerð man það ekki alveg

Jón Ölver Magnússon í Hafnarfirði átti hann þegar Gísli í Mosó keypti hann,seldur Arnari og svo Teit

Veit einhver hvort þessi bíll sé til í dag?
Title: Pontiac Lemans 69-71
Post by: Kiddi on September 18, 2005, 23:09:37
Held að þetta sé bíllinn sem Kristófer og Keli eiga (flug og geymfaramálun íslands)..... Þ.e. '71 Lemans
Title: Pontiac Lemans 69-71
Post by: Heddportun on September 19, 2005, 00:05:59
já það getur passað eru til einhverjar myndir af honum
i núverandi ástandi eða gamlar?Takk
Title: Pontiac Lemans 69-71
Post by: Kiddi on September 19, 2005, 13:31:16
Hann er orðinn slappur... Er rauður með hvítum vinyl topp... Hann er samt með hvítt lakk undir vinyl toppnum, 350, auto og drapplitaður að innan.
Title: Pontiac lemans
Post by: Jón Ölver Magnússon on March 21, 2007, 17:43:07
Hann endaði í ljónagryfjunni í Hafnarfirði þessi bíll því miður.Hann var árgerð 1968 hvítur bæði að innann sem utan.Ég keyptan 1980 að mig minnir og hafði hann í eitt ár.Ég sá hann í ljónagryfjunni svona ári eða tveim eftir að ég lét Gísla hafa hann og var það ryð sem gerði út af við hann.Ég á því miður engar myndir af þessum bíl en myndi glaður þiggja myndir ef einhver á.
Kveðja Jón Ölver Magnússon.
Title: Pontiac Lemans 69-71
Post by: Moli on March 21, 2007, 17:48:44
Quote from: "Kiddi"
Held að þetta sé bíllinn sem Kristófer og Keli eiga (flug og geymfaramálun íslands)..... Þ.e. '71 Lemans


Þeir eru búnir að selja, og nokkuð síðan, Gummari fékk hann og seldi síðan þeim bræðrum sem eiga ´70 LeMans-in sem Sævar Péturss. átti.
Title: Pontiac Lemans 69-71
Post by: firebird400 on March 22, 2007, 11:16:57
Quote from: "Moli"
Quote from: "Kiddi"
Held að þetta sé bíllinn sem Kristófer og Keli eiga (flug og geymfaramálun íslands)..... Þ.e. '71 Lemans


Þeir eru búnir að selja, og nokkuð síðan, Gummari fékk hann og seldi síðan þeim bræðrum sem eiga ´70 LeMans-in sem Sævar Péturss. átti.


Ef svo er þá var sá bíll að fá fullt af gotteríi frá mér  8)