Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: stingray on September 17, 2005, 18:14:14

Title: Úrslit í SAMSKIP sandi 2005
Post by: stingray on September 17, 2005, 18:14:14
Hérna eru svo úrslit í sandinum í dag.  25 keppendur og ţetta gekk vel.  Var brjálađ rok í morgun svo búnađurinn okkar var ađ fjúka en svo gerđi ţessa blíđu ţegar allt var komiđ upp.  

Krosshjól:

1.  Gunnar Ţ Grétarsson KTM 520 bt:  4.674
2.  Jóhann Hansen Husaberg 450  bt:  5.284

Opin fl. hjóla:

1.  Ingólfur Jónsson  Kawasaki 900 bt:  5.193
2.  Sigţór Eiđsson  Harley Davidson 2004 árg  bt:  5.448

Jeppar:

1.  Stefán Steinţórsson  Willys 1974  bt:  5.933
2.  Stefán Hansen  Dodge Ram Hemi 2003  bt:  6.383

Fólksbílar:

1.  Björgvin Ólafsson Ford Mustang 1969  bt:  6.451
2.  Halldór Hauksson Toyota Crown 350chevy  bt:  6.275

Útbúnir fólksbílar:

1.  Björgvin Ólafsson Ford Mustang
2.  Vilhjálmur Ţ Jónsson Ford Galaxie 1967  bt:  7.840

Opin flokkur bíla:

1.  Stígur Herlufssen  Volvo kryppa 454  bt:  4.478
2.  Leifur Rósenberg Pinto 383  bt:  4.210

Allt flokkur hjóla.

Gunnar Ţór Grétarsson

Allt flokkur bíla.

Leifur Rósenberg

Sumir keppendur náđu sínum bestu tímum í allt flokknum en ţeir eru ekki birtir hérna ađ svo stöddu
Title: Úrslit í SAMSKIP sandi 2005
Post by: Geir-H on September 17, 2005, 18:25:44
Flott til hamingju međ ţetta! Náđust einhverjar myndir af ţessu?