Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Kidlingur on September 15, 2005, 02:09:04

Title: Seldur
Post by: Kidlingur on September 15, 2005, 02:09:04
Er með töff bíl til sölu á mjög fínu verði. Þetta er Golf 2000 gti, árg 96, ekinn 91 þús, 115 hestöfl, topplúga, 17 tommu álfelgur, 15 tommur vetrar álfelgur, geislaspilari, skoðaður og í fínu ástandi.  

Ásett verð 300 þús og svo gera menn bara tilboð.
Kiddi 6953868
(http://)