Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: frikkiT on September 13, 2005, 20:04:44
-
Þessir bílar voru stutt í framleiðslu og maður fer að pæla af hverju fyrst þeir voru svona mikil snilld... ætli ástæðan sé að þeir tóku uppá að gera þetta þegar maður síst átti von á því?
http://www.b0g.org/wsnm/articles/Burn+Out+%21
-
úúúúúúú
hefur aldrei kviknað í trans am eða hvað það er sem þú átt ?
ekki eins og þetta sé einhver galli í þessum bílum því þá væri búið að alla þá alla inn ekki rétt ?
-
heyrðu kall... þetta var nú bara grín sko. Ég er ekki algjör fáviti, vantaði bara eitthvað sniðugt til að setja við linkinn. Og ekki það að það sé merkilegt að það kvikni í einhverjum bíl, heldur er það merkilegt að það var náð öllum þessum góðu myndum.
-
Þetta eru rosa myndir og grátlegt að horfa upp á svona lagað,töff bíll (var).