Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: ymirmir on September 12, 2005, 06:48:54

Title: Msd
Post by: ymirmir on September 12, 2005, 06:48:54
Jæja... nú þarf ég að fara að fá mér svona msd dæmi.. En þið sem vitið allra mest um þetta,hvaða sort fæ ég mér.. Er með 400 big block í bílnum.
Feel free to say anything.. Og er Bjb góður staður að fara á í sambandi við pústkerfi og flækjur? Þakka;)
Title: Msd
Post by: 1965 Chevy II on September 12, 2005, 08:28:10
Sæll,
Ætli þú sért ekki að leita að MSD 6AL boxinu,annars geturðu valið dót við hæfi á MSD síðunni það eru allar upplýsingar þar.
Ekki samt halda að þetta gefi þér einhver 20 hestöfl,hann verður kannski betri í gang og eyðir mögulega örlítið minna.
Title: Msd
Post by: Racer on September 12, 2005, 14:13:58
bjb er svipaðir og hinir custom smiðirnir þarna úti.

flækjur þá giska ég á að þú vilt láta smíða þær hérna heima , fáir mæla með því að fá þetta smíðað heima en það er svoldi dýrt fyrir flest veski.
Title: huh
Post by: ymirmir on September 12, 2005, 15:32:50
þakka svörin..    Ég veit að hestöflin hækka ekki við þetta en ég var ekki að hugsa um það.. Fá betri gang í hann og svona;) En já,það eru heimasmíðaðar flækjur undir honum núna,eitt rörið er að vísu fallið saman(þarf að laga það) en svo eru ljót hliðarpúst sem koma frá flækjunum.. Er ekki best bara að fara með bílinn til einars? Vill nefnilega hafa pústin að aftan..  Segið mér eitt í leiðinni, í gegnum hvað pantið þið varahluti og svona.. þarf að kaupa boddíhluti og svona dútlerí:) Svona líka á meðan ég man.. Trans Am - Djöfull er bíllinn þinn að verða vægast sagt geðsjúkur!..
Title: Msd
Post by: Racer on September 12, 2005, 15:59:20
fáðu bara verðtilboð í þetta hjá Einari og Bjb og Fjöðrin , lang sniðugast
Title: Re: huh
Post by: 1965 Chevy II on September 12, 2005, 17:14:59
Quote from: "ymirmir"
Svona líka á meðan ég man.. Trans Am - Djöfull er bíllinn þinn að verða vægast sagt geðsjúkur!..

Takk fyrir það,ég panta frá:
www.Summitracing.com
www.ebaymotors.com
www.amesperformance.com
www.competitionproducts.com
Svo ein og ein búlla sem eru sérhæfðir.
Með púst þá myndi ég skoða að flytja inn kerfi að utan frá borla eða sambærilegt það mun endast miklu betur en kostar slatta,BJB er mjöööög gott fyrir peninginn.
Title: Msd
Post by: Gizmo on September 12, 2005, 18:30:13
Ég held að nýja Digital E-curve kveikjan frá MSD sé málið.  Spurning um að bíða eftir að hún verði smíðuð í eitthvað annað en Chevy V8

Set a centrifugal and vacuum advance curve electronically.

These MSD Digital E-Curve distributors will drop right in your engine and fire up with three simple connections! Not only are there no external controls or boxes to mount and connect, but you can set a timing curve with the twist of a rotary dial! That's right, no more springs or stop bushings to fumble with. A new digital module lets you select from 20 different "centrifugal" curves and five vacuum curves - that's 100 combinations! Simply remove the cap to access the rotary dials and select a curve to match your application. You can also set an rpm limit that will protect your engine from over-rev damage caused by a missed shift or driveline failure.

(http://static.summitracing.com/global/images/prod/large/msd-8394_cp.jpg)
Title: Msd
Post by: jeppakall on September 12, 2005, 21:02:01
Pantaði þér allavega flækjurnar og kútana í USA.

Ég fór til einars áttavillta og hann gat sérsmíðað flækjur fyrir mig en hann ætlaðist til að ég borgaði honum 70þúsund kall fyrir!!! Þannig að ég fann flækjur og flowmaster kúta og það kostaði helmingi minna!

Farðu á eBay eða summitracing...ættir að finna þetta þar. Flowmaster eru bestu kútar sem völ eru á....þeir ná 98% loftflæði á meðan kútar frá BJB eru ekki að ná nema 70%.

kv, Ásgeir
Title: Msd
Post by: Trans Am '85 on September 12, 2005, 23:01:21
Fór nú og talaði við þessa kalla í BJB í fyrra í sambandi við púst undir transann hjá mér, þá sagðist hann vera með Flowmaster kúta sem hann notaði í þetta. Hljóta þá að vera eitthvað spes stíflaðir kútar  :roll:   :wink:
Title: Msd
Post by: einarak on September 13, 2005, 10:50:50
Flowmaster og Flowmaster er ekki það sama,
það eru til margar týpur af Flowmaster; Standard 40 Series, Super 40, 40 Series Delta Flow, 80 Series Cross Flow, Hushpower II, 50 Series HD, 30 Series, 50 Series Delta Flow, 60 Series Delta Flow, 50 Series SUV Performance, 50 Series Big Block, 70 Series Big Block II og fl.

sbr. margar týpur af mjólk, sem allar eru samt mjólk, Nýmjólk, Léttmjólk, Fjörmjólk, Undanrenna og jafnvel Kókómjólk

Þannig að, stýflað eða ekki stýflað, þetta er bara ekki sami hluturinn

En eitt með Flowmasterinn að það er svoldið þunnt í þeim, og þeir endast ekkert ægirlega mörg ár, það gerir Borla hinsvegar (stainless).

:)

Kv. EinarAK 8660734
Title: Msd
Post by: firebird400 on September 13, 2005, 21:11:48
Ég er með Digital 6 Plus í mínum og Pro Billet kveikju með HVC háspennukefli og er bara sáttur

Digital 6 Plus boxið er algjör snilld:

Mæli eindregið með því

http://store.summitracing.com/egnsearch.asp?N=400122+306364&autoview=sku

(http://static.summitracing.com/global/images/prod/large/msd-6520.jpg)
Title: Msd
Post by: Arni-Snær on September 13, 2005, 23:13:08
Glæ nýtt borla pústkerfi sem var pantað undir camaro er til sölu hjá honum Sigga í síma 6974295

Hann seldi camaroinn og þarf ekki lengur á því að halda....