Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Nóni on September 11, 2005, 09:55:20
-
Fylgjast með hér á spjallinu því að veðurfréttaritari okkar verður með þurrkinn í beinni af brautinni.
Stefnt að því að byrja kl. 15:00 og vera til 18:00.
Kv. Nóni
-
Kostar nokkuð eitthvað inn ?
-
Kostar nokkuð eitthvað inn ?
+
Danni hefur kostað inn á æfingar í sumar, kostar væntanlega ekkert að horfa á
-
Allir á brautina, frábært veður.
Kv. Nóni
-
Takk fyrir daginn strákar og stelpur (ef það voru einhverjar á staðnum, ef ekki þá bara þær sem heima sátu, þ.e. heimasætur).
Frábært hjá Krissa að setja 10.22 á 133 mílum, til hamingju Krissi. Fleiri settu flotta tíma, einn M5 fór á 13.8 og Gunni fór 14,79 á Golfinum, Biggi fór 13,2 á Evo og fleiri fóru góða tíma sem ég man ekki alveg í svipinn en aðrir mættu setja hér inn.
Kv. Nóni
-
OOfur tími, 16.35 :) frábært veður góður dagur
-
Ég fór 13.1 á mínum Evo
Verður keppni eða æfing um næstu helgi??? Ég skal komast undir 13 í sumar :D
-
13.5 á Standart Imprezu Turbo
-
eru myndir
-
Er ekki til einhverjar myndir/video af æfingunni??
-
Krissi þú verður að laga undirskriftina!!!!!
Annars til hamingju!
Kv. Nóni
-
ég tímdi ekki Type R :oops:
-
13.5 á Standart Imprezu Turbo
bara flottur tími :shock: :D
til hamingju krissi með flottan tima :wink:
OOfur tími, 16.35 :) frábært veður góður dagur
siggik var ekki farið á 16,33 á swift Gti 1,3 :? :roll: