Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Einar Birgisson on September 09, 2005, 11:35:31

Title: NOVA
Post by: Einar Birgisson on September 09, 2005, 11:35:31
Novan er búinn að vera í keppni í ein 10 12 ár bæði í mílu og sandi, hún er svört á litinn ryðlaus, með plast húddi og stuðurum, Wilwood bremsum, Centerline felgum, veltibúr, körfustólar, 5pt belti, C/E coilovers og ladders að aftan, többaður, Autometer mælar, B-M skiptir, og fleira og fleira.

verð 500 þús,

myndir eru bæði hér á þessari síðu og hjá Mola "bilavefur.tk

ATH þetta er án vélar og skiptingar

PS Wilwood bremsur að aftan og nýar Hedman 2 1/4 flækjur getur fylgt fyrir rétt verð.

896-7663
Pm
einarb@siminn.is