Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Spoofy on September 06, 2005, 23:07:06

Title: Toyota Starlet
Post by: Spoofy on September 06, 2005, 23:07:06
Ég er að leita af Toyota Starlet kp61 árgerð 81-87.
Mig vantar að vita hvort þið vitið um einhvern svoleiðis, skiptir ekki máli hvort það sé vél í honum eða ekki vantar bara heillegt boddy, ef þið hafið einhverja hugmynd um svona stykki eða vitið um einhvern sem að veit um Starlet látið mig þá endilega vita.

Sigurður:
S: 865-3734
Title: Toyota Starlet
Post by: Kiddi on September 06, 2005, 23:34:20
Siggi minn, dastu á hausinn í dag :roll:  :o  :oops:  :lol:
Title: Toyota Starlet
Post by: Spoofy on September 06, 2005, 23:34:59
Heldur betur ég datt af annari hæð  :oops:

Þú veist ekki um svona græju er það Kiddi minn
Title: Toyota Starlet
Post by: Kiddi on September 06, 2005, 23:51:49
Quote from: "Spoofy"
Þú veist ekki um svona græju er það Kiddi minn


Man bara eftir stórum Starletum 4 dyra taxa bleðlum og svo eru náttúrulega til einhverstaðar Toyota Crown tíkur...... En hvað er málið :|  :|  Er þetta Toni??  :?
Title: Toyota Starlet
Post by: Spoofy on September 06, 2005, 23:53:48
:roll:  segi þér allt um þetta í skólanum á fimtudaginn  :?:
Title: Toyota Starlet
Post by: Kiddi on September 06, 2005, 23:54:38
Fljótur..... 19 mínútur eftir:)

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Toyota-Toyota-Starlet-Toyota-Starlet-race-car-FAST_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ6059QQitemZ4572355487QQrdZ1
Title: Toyota Starlet
Post by: Gulag on September 09, 2005, 10:49:42
er sjálfur búinn að vera að leita að svona bíl í nokkurn tíma, án árangurs,  málið með þessa bíla er að þeir eru afturdrifnir, mjög léttir og alveg ógeðlsega skemmtilegir í akstri, átti svona sjálfur fyrir 100 árum, með stífari fjöðrun og allskyns rusli og það er með ólíkindum að ég hafi ekki drepið mig á þessu apparati, þvílík var keyrslan.. :)