Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Mustang Fan #1 on September 04, 2005, 23:03:27

Title: Innflutningur á heilum mótor
Post by: Mustang Fan #1 on September 04, 2005, 23:03:27
Sællir mih langaði að spyrja hvort fólk sem hefur vit á innflutning hvað maður borgar af mótor með öllu þ.e. skiptingu, ecu of fylgjihlutum?

mótorinn kostar 1600 Dali + flutning svo ég þarf bara prósentur
Title: whoopa
Post by: Olli on September 05, 2005, 00:57:30
Þegar að ég tók mitt dót inn, þá var það 15% vörugjald og svo bara 24.5%vaskur.
En ef að þú þarft að taka inn eitthvað sem tengist rafmagninu í bílnum, þá er það líka 20%tollur ofan á prísinn. (ECU telst samt ekki sem rafmagnsdót)

Kv.
Olli
Title: Innflutningur á heilum mótor
Post by: MrManiac on September 05, 2005, 02:22:49
Tekur hann í gegnum shopusa og svínar á fluttningnum  :wink: