Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: kiddi63 on September 04, 2005, 01:52:21

Title: Ljósanótt í Keflavík og allir Flottu bílarnir
Post by: kiddi63 on September 04, 2005, 01:52:21
Það var mikið um glæsilega bíla í Keflavíkinni í dag, sem vöktu mikla athygli.
Þessi var t.d. að sjást á götunni í fyrsta sinn, gullfallegur bíll þó að hann sé ekki alveg fullkláraður.
Title: vóó
Post by: Jóhannes on September 04, 2005, 01:57:10
:shock:  ..FLOTTUR DAUÐANS..  :shock:
Title: Ljósanótt í Keflavík og allir Flottu bílarnir
Post by: kiddi63 on September 04, 2005, 02:09:39
Jamm,... og  það var  orðið spurning um pláss þarna á planinu, það mættu svo margir
Title: hum
Post by: Jóhannes on September 04, 2005, 02:11:50
er þetta þinn þarna leingst til hægri
Title: Ljósanótt í Keflavík og allir Flottu bílarnir
Post by: graman on September 04, 2005, 02:14:05
Þetta voru 70 bílar sem fóru rúnt og síðan sýndir, ca. 180 hjól mættu líka.
Title: Ljósanótt í Keflavík og allir Flottu bílarnir
Post by: kiddi63 on September 04, 2005, 02:17:56
Quote
er þetta þinn þarna leingst til hægri


Minn  :?:  
Ekki alveg, þó ég hefði ekkert á móti því,  :roll:
Title: hum
Post by: Jóhannes on September 04, 2005, 02:36:02
Quote from: "kiddi63"
Quote
er þetta þinn þarna leingst til hægri


Minn  :?:  
Ekki alveg, þó ég hefði ekkert á móti því,  :roll:


Er ég byrjaður að bulla ???
áttu ekki Trans am GRÆJU græna???
eða er það annar ?
Title: Ljósanótt í Keflavík og allir Flottu bílarnir
Post by: kiddi63 on September 04, 2005, 02:47:23
Því miður þá er það annar.  :wink:
Ég er bara á þessum japanska sem er hér á myndinni til vinstri. 8)
Title: hum
Post by: Jóhannes on September 04, 2005, 02:56:04
úpz sorry .. þarf að fara skifta um kerti ég fæ ekki neista...
Title: Ljósanótt í Keflavík og allir Flottu bílarnir
Post by: kiddi63 on September 04, 2005, 15:08:22
:D  Ekki málið.

En það vantaði alveg Mola á nýja Bossinum, það hefði ekki verið neitt mál að búa til pláss fyrir hann þó að þetta hafi verið yfir 70 bílar.
Title: Ljósanótt í Keflavík og allir Flottu bílarnir
Post by: 2tone on September 04, 2005, 16:58:38
Djo ad missa af tessu,eru fleiri myndir?

Kvedja fra norge
Title: Ljósanótt í Keflavík og allir Flottu bílarnir
Post by: Moli on September 04, 2005, 19:48:59
Quote from: "kiddi63"
:D  Ekki málið.

En það vantaði alveg Mola á nýja Bossinum, það hefði ekki verið neitt mál að búa til pláss fyrir hann þó að þetta hafi verið yfir 70 bílar.


ég kem næst, náði ekki í tæka tíð í þetta skiptið!
Title: Ljósanótt í Keflavík og allir Flottu bílarnir
Post by: kiddi63 on September 06, 2005, 14:36:09
Quote
Djo ad missa af tessu,eru fleiri myndir?


Ég skal reyna henda nokkrum myndum inn hérna, en það gerðist eitthvað með cameruna mína, (örugglega nítrósprenging )  :lol:
en ég er að reyna laga þetta eitthvað
Title: Ljósanótt í Keflavík og allir Flottu bílarnir
Post by: kiddi63 on September 08, 2005, 12:42:57
Nokkrar hér  8)
Title: Ljósanótt í Keflavík og allir Flottu bílarnir
Post by: kiddi63 on September 08, 2005, 12:47:05
8)
Title: Ljósanótt í Keflavík og allir Flottu bílarnir
Post by: Jói ÖK on September 15, 2005, 16:27:44
Rauði Viperinn hvar er hann alltaf ég hef 1 sinni séð hann á allri minni æfi.. svo ér ég alltaf að sjá gula viperinn sem árni kóps á að ég held... Hvar steendur sá rauði oftast? :roll:
Title: Ljósanótt í Keflavík og allir Flottu bílarnir
Post by: jeppakall on September 15, 2005, 17:49:07
Síðast þegar ég vissi þá átti flugmaður hjá icelandair hann,  hann er víst yfirleitt einhversstaðar annarsstaðar á íslandi...enda flugmaður  :wink:
Title: Ljósanótt í Keflavík og allir Flottu bílarnir
Post by: kiddi63 on September 15, 2005, 18:59:16
Þessi rauði sem myndin er af er í Keflavík og eigandinn heitir Eyjólfur.
Title: Ljósanótt í Keflavík og allir Flottu bílarnir
Post by: Zaper on September 15, 2005, 19:45:51
:twisted:  :twisted:
Title: Ljósanótt í Keflavík og allir Flottu bílarnir
Post by: JHP on September 15, 2005, 21:39:35
Quote from: "jeppakall"
Síðast þegar ég vissi þá átti flugmaður hjá icelandair hann,  hann er víst yfirleitt einhversstaðar annarsstaðar á íslandi...enda flugmaður  :wink:
Hvernig finnurðu þetta út  :roll:
Title: Ljósanótt í Keflavík og allir Flottu bílarnir
Post by: jeppakall on September 16, 2005, 02:39:52
leyndó  :wink:
 
ég þekki mann sem þekkir mann sem þekkir manninn sem þekkir þann sem á þennan bíl  :shock:
Title: Ljósanótt í Keflavík og allir Flottu bílarnir
Post by: JHP on September 16, 2005, 08:51:43
Quote from: "jeppakall"
leyndó  :wink:
 
ég þekki mann sem þekkir mann sem þekkir manninn sem þekkir þann sem á þennan bíl  :shock:
Grunaði það.Held að þú þurfir að fara að skipta um félagsskap væni minn  :roll:
Title: Ljósanótt í Keflavík og allir Flottu bílarnir
Post by: gstuning on September 16, 2005, 09:37:45
ég er nokkuð viss um að Eyvi á hann ennþá , og hann er enginn flugmaður,
Hann er meiri bílabraskari en allir hérna til samans,
Sá sem hefur flutt inn flesta Jeep Cherooke bíla til landsins og þá 70% eða eitthvað álíka.
Title: Ljósanótt í Keflavík og allir Flottu bílarnir
Post by: kiddi63 on September 21, 2005, 18:32:41
Já hann Eyfi er búinn að vera ansi duglegur að flytja inn flotta bíla, ég held að þessi hafi verið einn af þeim fyrstu.
Title: Ljósanótt í Keflavík og allir Flottu bílarnir
Post by: Dohc on September 23, 2005, 00:52:05
Átti Eyvi ekki líka græna Challenger-inn  "D-440"
Title: Ljósanótt í Keflavík og allir Flottu bílarnir
Post by: kiddi63 on September 26, 2005, 10:52:37
Græni Challinn var hjá þeim bræðrum í einhvern tíma en ég er ekki klár hvort Eyfi eða bróðir hans átti hann.

Svo áttu þeir þennan hvíta einu sinni, hann var svo seldur og endaði seinna ofaní Kópavogslæknum ef ég man rétt.
Title: Ljósanótt í Keflavík og allir Flottu bílarnir
Post by: Jói ÖK on October 09, 2005, 15:22:36
Þakka fyrir þessar uplýsingar :wink: