Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Binni GTA on September 03, 2005, 13:15:28

Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: Binni GTA on September 03, 2005, 13:15:28
Jæja,kannski komin tími á sýna elskuna !
Eins og allir vita er ég 3rd Gen lover,og áhvað að fjárfesta í frábæru eintaki af GTA bíl,þessi bíll er eins og ég vildi alltaf hann ,þ.e.a.s með leðri,digital mælaborði og T-top.
Bíllinn er í 100 % ástandi og virkar allt eins og það á að gera,meira að segja Crúsið,sem ég hef aldrei séð virka í svona bíl,hann er einnig 100 % ryðlaus og óslitinn,enda var verðmiðinn hár og þurfti ég að borga vel fyrir hann  :lol:

Öll komment þökkuð og flame on !

(http://img380.imageshack.us/img380/5716/img05953ov.jpg)

(http://img380.imageshack.us/img380/8740/img05949mn.jpg)

(http://img380.imageshack.us/img380/3383/img05994co.jpg)

(http://img380.imageshack.us/img380/1921/img05963ks.jpg)

(http://img380.imageshack.us/img380/968/img06031jv.jpg)

(http://img380.imageshack.us/img380/8944/img06014ly.jpg)

(http://img358.imageshack.us/img358/8351/img06072cl.jpg)


Nú þarf ég bara að koma mér í það að filma framm í  8)
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: firebird400 on September 03, 2005, 13:50:19
Til hamingju með flottann grip :D
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: 1965 Chevy II on September 03, 2005, 14:10:27
Fallegur bíll,til lukku með hann.
Title: tilhamingju
Post by: Jóhannes on September 03, 2005, 14:48:58
Tilhamingju.. ..er eitthvað afl í þessu  :roll:
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: Trans Am '85 on September 03, 2005, 15:30:05
Glæsilegur vagn, til hamingju með hann.
Title: Re: tilhamingju
Post by: Binni GTA on September 03, 2005, 15:56:55
Takk fyrir falleg orð,ég er mjög sáttur við hann  :wink:

Quote from: "68camaro"
Tilhamingju.. ..er eitthvað afl í þessu  :roll:


Afl og ekki afl,sp hvað þú ert að rolla augum yfir,þetta er nú mest hugsað sem sunnudags bíll og rúntari í minum augum,er ekki að leytast eftir krafti....þá hefði ég gert aðra hluti  :wink:
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: Nóni on September 03, 2005, 16:05:30
Slefandi flottur Pontíak.

Nóni
Title: hum
Post by: Jóhannes on September 03, 2005, 16:28:16
Bara að forvitnast  :oops:  hann er flottur .. Aftur tilhamingju   :wink:
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: 72 MACH 1 on September 03, 2005, 16:56:03
Glæsilegur bíll.

Hvaðan kemur hann þessi???

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: Binni GTA on September 03, 2005, 17:30:00
Quote from: "72 MACH 1"
Glæsilegur bíll.

Hvaðan kemur hann þessi???

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.


fann þennan inn í skúr í borganes sveit.
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: sJaguar on September 04, 2005, 01:20:40
Quote from: "Binni GTA"
Quote from: "72 MACH 1"
Glæsilegur bíll.

Hvaðan kemur hann þessi???

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.


fann þennan inn í skúr í borganes sveit.


Þú gleymdir að minnast á það að það var stelpa sem átti hann :)
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: Binni GTA on September 04, 2005, 01:22:40
Quote from: "sJaguar"
Quote from: "Binni GTA"
Quote from: "72 MACH 1"
Glæsilegur bíll.

Hvaðan kemur hann þessi???

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.


fann þennan inn í skúr í borganes sveit.


Þú gleymdir að minnast á það að það var stelpa sem átti hann :)


aha...og enginn smá ljóska :wink:
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: baldur on September 04, 2005, 01:36:38
Svaka flott kerra.
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: Racer on September 04, 2005, 19:52:28
fékkst daman ekki með bílnum?
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: siggir on September 04, 2005, 21:36:05
Beauty... :D
Ég digga þessi digital mælaborð, þau eru svo speisuð 8)
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: Dóra on September 05, 2005, 19:40:21
fann þennan inn í skúr í borganes sveit.[/quote]

Þú gleymdir að minnast á það að það var stelpa sem átti hann :)[/quote]

Hva eru þið ekki að fíla að sjá stelpu aka um á amerískum sport bíl ;)
gta það er 305 er það ekki í þessu?? ;9 sá hann í dag keyra framhja Smáralind, FLOTTUR bíll alveg hevi flottur þú mát eiga það:)
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: Binni GTA on September 05, 2005, 21:36:42
ójú,ég er allveg að fýla það að sjá fallegar skvísur á svona bílum....bara alltof fáar sem kunna að keyra svona bíla   :wink:
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: Dóra on September 06, 2005, 13:07:04
Quote from: "Binni GTA"
ójú,ég er allveg að fýla það að sjá fallegar skvísur á svona bílum....bara alltof fáar sem kunna að keyra svona bíla   :wink:


Hey ég kann  :wink:
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: Binni GTA on September 06, 2005, 13:10:17
Quote from: "Dóra"
Quote from: "Binni GTA"
ójú,ég er allveg að fýla það að sjá fallegar skvísur á svona bílum....bara alltof fáar sem kunna að keyra svona bíla   :wink:


Hey ég kann  :wink:



mmmmmmm nammi...ertu á lausu  :lol:
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: geysir on September 06, 2005, 15:19:35
Gullfallegur bíll hjá þér. Til lukku.
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: Dóra on September 06, 2005, 21:29:07
mmmmmmm nammi...ertu á lausu  :lol:[/quote]

HeHe þú segir nokuð :D  já ég er reyndar á lausu! eða fyrir utan bílinn minn (Pontiac Firebir Formula 95')  en ég vil nu ekker hvað sem er? en þar sema ég veit ekkert hver þú ert þá bara segi ég ekkert hehe  :P
Ég meina hver filar það ekki :wink:
Title: hehe
Post by: Blaze on September 06, 2005, 21:31:58
Er það málið eða ...? Að pikka upp píur á kvartmíluspjallinu.
Title: Re: hehe
Post by: Dóra on September 06, 2005, 21:34:13
Quote from: "Blaze"
Er það málið eða ...? Að pikka upp píur á kvartmíluspjallinu.


Hehe  njé ég held það se ekki malið.. etta var bara fyndið og ég varð að svara efa u veist hvað ég er að fara  :D   ég meina filaru það ekki  :P
hehehehehe :twisted:  :D
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: ljotikall on September 06, 2005, 21:54:46
váá  steipa dauðans :D  :D
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: Binni GTA on September 06, 2005, 22:35:36
Quote from: "Dóra"
mmmmmmm nammi...ertu á lausu  :lol:


HeHe þú segir nokuð :D  já ég er reyndar á lausu! eða fyrir utan bílinn minn (Pontiac Firebir Formula 95')  en ég vil nu ekker hvað sem er? en þar sema ég veit ekkert hver þú ert þá bara segi ég ekkert hehe  :P
Ég meina hver filar það ekki :wink:[/quote]


úlalalala...þá getum við átt tvo ameríska,helduru að það sé nú  :wink: hehe
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: Dóra on September 06, 2005, 22:40:47
úlalalala...þá getum við átt tvo ameríska,helduru að það sé nú  :wink: hehe[/quote]


Já helduru að það sé nú marr bara 2 flottir á einu heimili?? heheh!!!! Góður :wink:


Híhí :lol:
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: Racer on September 07, 2005, 00:45:05
hann fær allanvega stig fyrir þetta og auðvita hún líka :)

annars fannst mér furðulegt að engin/n reyndi að spilla þessu dæmi þeirra :lol:
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: Binni GTA on September 07, 2005, 09:50:18
:lol: ....hún ætlar að hitta mig í kvöld  :wink:

nei grín  :oops:
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: Dóra on September 07, 2005, 12:00:09
Quote from: "Binni GTA"
:lol: ....hún ætlar að hitta mig í kvöld  :wink:

nei grín  :oops:


Hehe :lol:
Ég meina hver veit!!!
híhí :P  :P
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: Krissi Haflida on September 07, 2005, 22:52:50
Quote from: "Binni GTA"
:lol: ....hún ætlar að hitta mig í kvöld  :wink:

nei grín  :oops:


Ertu allveg viss??
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: Dóra on September 07, 2005, 23:26:47
Quote from: "Krissi Haflida"
Quote from: "Binni GTA"
:lol: ....hún ætlar að hitta mig í kvöld  :wink:

nei grín  :oops:


Ertu allveg viss??


hehe krissi minn þú þurftir nu ekkert að setja alvöru mynd afmér hérna inn?  :lol:   ég sema ætlaði bara að senda vinkonu minn á date fyrir mig?  :roll:  hehe ertu kanski abó?? :wink:  hehe elska þig lika elskan mín  :lol:  :D  :P
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: einarak on September 08, 2005, 19:41:24
1 - 0 fyrir Krissa
Title: of mikið af hinu góða - nei...!
Post by: Jóhannes on September 09, 2005, 13:23:16
hahahahahahahahahahahahahahahahahahahaahahahahahahahahaahahahahahahaahahahahaahahaha!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol: hahhahahahhahahahahhahahahahahahahahahahhaahhaa....
...dem ég hélt að myndirnar af ömmu væru farnar af netinu  :evil:
...smá joke þetta er ÓGEÐSLEGA fyndið ÓGEÐSLEGA haha.. ..eitt en HA!
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: Dóra on September 09, 2005, 20:16:10
Quote from: "einarak"
1 - 0 fyrir Krissa


Strákar þið hrædduð greyjið strákinn ? hehe!!!! :twisted:  :P
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: MrManiac on September 12, 2005, 11:47:44
Quote from: "Dóra"
mmmmmmm nammi...ertu á lausu  :lol:


HeHe þú segir nokuð :D  já ég er reyndar á lausu! eða fyrir utan bílinn minn (Pontiac Firebir Formula 95')  en ég vil nu ekker hvað sem er? en þar sema ég veit ekkert hver þú ert þá bara segi ég ekkert hehe  :P
Ég meina hver filar það ekki :wink:[/quote]


Þú getur keypt hluti til að aðstoða þig við viss vandamál  :lol:
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: Dóra on September 12, 2005, 17:40:05
Þú getur keypt hluti til að aðstoða þig við viss vandamál  :lol:[/quote]

Ertu þá að tala við mig eða?? ég er ekki að leita mér að nennu sona hözll á netinu? heheh þetta var bara fyndið sko ;) alltaf gaman að bulla í fólki sérstaklega strákum !!!   :P
Title: Trans Am GTA....My new beibí
Post by: 1965 Chevy II on September 12, 2005, 18:10:19
Einkamál.is !!!