Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Marteinn on September 01, 2005, 18:50:08
-
er míla i kvöld ? 01.09.05
-
ég er allavega sáttur 8)
-
Ég líka, bara helvíti skemmtilegt í kvöld, bara smá kuldi
-
Maður nær nú betri kvartmílutíma í kulda:)
-
ekki þegar skortar trackið :D
-
ekki þegar skortar trackið :D
rétt hja þér :wink:
-
datt í hug að skrá mig og henda inn myndum sem ég tók þarna í gær..
Enjoy 8)
(http://paranoid.fun.is/albums/album45/aaa.jpg)
(http://paranoid.fun.is/albums/album45/aab.jpg)
(http://paranoid.fun.is/albums/album45/aac.jpg)
(http://paranoid.fun.is/albums/album45/aad.jpg)
(http://paranoid.fun.is/albums/album45/aae.jpg)
(http://paranoid.fun.is/albums/album45/aaf.jpg)
(http://paranoid.fun.is/albums/album45/aag.jpg)
(http://paranoid.fun.is/albums/album45/aah.jpg)
(http://paranoid.fun.is/albums/album45/aai.jpg)
(http://paranoid.fun.is/albums/album45/aaj.jpg)
og ein svoldið vel photosjoppuð
(http://paranoid.is-a-geek.com/d%f3ri%20breytt.jpg)
-
Ótrúlega flott mynd þessi síðasta hérna af kryppunni.
Kv. Nóni
-
Ég var bara þokkalega sáttur við fimtudaginn,
ég fór best 13,631 á 99,77 mílum á 7,5 psi.
það var vesen með gúmmí innsogs sokkin inn á throttelboddyið en það var stórt gat á honum og bíllin var ekki að halda bústi, en ég teipaði þetta dót í drast og þá fór hann að halda 7,5 og toppa í 9.5 psi. Þetta verður bara smíðað úr rústfríu í vetur
og svo stefnir maður bara undir 13 á næsta ári.
(http://www.augnablik.is/data/500/328Bmw01.jpg)