Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Nóni on September 01, 2005, 18:00:35

Title: Frítt í bíó, lesið þetta.
Post by: Nóni on September 01, 2005, 18:00:35
Sambíóin í Álfabakka hafa ákveðið að bjóða þeim frítt í bíó á myndina THE DUKES OF HAZZARD sem koma á tryllitækjum, kvartmílubílum eða alveg geðveikum bílum. Sýningin sem um ræðir verður á föstudagskvöldið 2. september kl. 20:00. Tekið verður frá stæði fyrir þá sem koma á þessa sýningu með flotta bíla, 2 persónur í bíl fá frítt.

Mætum allir sem tryllitæki geta valdið.


Kv. Nóni