Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Dóra on September 01, 2005, 17:50:29

Title: Verður eithvað um að vera á Bíldshöfðanum í kvöld?
Post by: Dóra on September 01, 2005, 17:50:29
HæHæ hva segi þið á að ver bílahittingur í kvöld?
Fínt veður fyrir utan smá kulda  :P
Title: Verður eithvað um að vera á Bíldshöfðanum í kvöld?
Post by: 72 MACH 1 on September 01, 2005, 18:23:36
Já það verður hittingur í kvöld.

Frumsýning á 1970 Ford Mustang MACH 1 sem var að koma frá USA.

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.