Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Moli on August 31, 2005, 16:54:29

Title: ´74 Ford Capri GT
Post by: Moli on August 31, 2005, 16:54:29
Um er að ræða eina eintakið af MK1 Capri sem er á götunum, bíllinn er ný uppgerður í annað sinn, með 2.8 V6 og 5 gíra kassa, ekin rúmlega 118.000km (40 þúsund km. frá allsherjar uppgerð).

Frekari myndir frá uppgerð bílsins ásamt frekari upplýsingum má finna á
http://www.cardomain.com/ride/623117

Allar frekari upplýsingar í síma 616-1338 Gummi.