Kvartmílan => Hlekkir => Topic started by: kiddi63 on August 26, 2005, 12:09:24

Title: Svíarnir klikka sko ekki
Post by: kiddi63 on August 26, 2005, 12:09:24
Ég veit ekki hvort það er búið að pósta þessu hérna inn en ég hreinlega verð að mæla með þessari síðu, sérstaklega videoin, sem eru Þrælflott.
Þetta eru frekar stór video en alveg þess virði að bíða eftir þeim.
Þetta er alveg mögnuð götuspyrna þarna hjá þeim, og sumir bílarnir eru á mörgum að vera götuhæfir

http://www.speedlife.se/index_eng.htm