Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: sJaguar on August 23, 2005, 00:25:07

Title: Trans Am Convertible á klakann
Post by: sJaguar on August 23, 2005, 00:25:07
Þessi var að lenda á klakanum. Pontiac Trans Am WS6 Ram Air  Convertible 1998 aðeins 339 framleiddir. Takið eftir C6 Corvette felgunum.
Title: slef...
Post by: Jóhannes on August 23, 2005, 00:27:35
Vá flottur .. Gaman að sjá að það sé allir að flytja inn GRÆjUR..!  :o
Title: Trans Am Convertible á klakann
Post by: Binni GTA on August 23, 2005, 00:29:34
sleeeeeef 8)
Title: Trans Am Convertible á klakann
Post by: 1965 Chevy II on August 23, 2005, 08:49:33
Æðislegur 8)
Title: Trans Am Convertible á klakann
Post by: Trans Am '85 on August 23, 2005, 14:22:08
Þessi er glæsilegur. Þeir eru líka alltaf flottir svona svartir og tala ekki um þegar flottar felgur eru undir.
Title: Trans Am Convertible á klakann
Post by: Gizmo on August 23, 2005, 18:16:12
Svakalega er þetta fallegur bíll, alveg passlega "blingaður" með þessum felgum. 8)
Title: Trans Am Convertible á klakann
Post by: firebird400 on August 23, 2005, 19:14:08
slef bara

Geggjaður 8)
Title: skagi?
Post by: Olli on August 24, 2005, 15:52:25
Er þessi ekki á Skaganum ?

Og mikið rosalegar er hann fallllllegur
con grats með flottann bíl

kv. Olli
Title: Trans Am Convertible á klakann
Post by: delta88 on August 24, 2005, 17:45:55
eru engir að flitja inn einhvað af þessum gömlu og flotu?
einn sem er til sölu í bílanaust og er sjúklega flotur er "67 cugart

en þessi nýu eru líka flotir og ég óska eiganda þessa bíls til hamingju með hann.
Title: Trans Am Convertible á klakann
Post by: WS6Conv. on August 24, 2005, 18:39:13
Takk kærlega fyrir góðar viðtökur drengir. Ég er stoltur eigandi af þessum Trans Am. Keypti hann í byrjun Apríl af gömlum kalli sem hafði keypt hann nýjan ásamt félaga sínum. Þessi trans am er ssk. og einstaklega skemmtilegur í akstri. Bíllinn var á  ws6 felgum en ákvað að skipta þeim út þegar ég sá þessar en þetta eru 18" 2005 Corvette felgur með 275/35 aftan og 235/40 framan. Síðan var skipt út pústkerfinu, klossum og diskum áður en hann var sendur heim. Innréttingin er eins og ný en ég læt sprauta bílinn í vetur þar sem sólin í Flórída hefur sett strik í reikninginn. Hann verður settur í geymslu í september fram á næsta sumar, enda hef ég lítil not fyrir hann þar sem ég bý í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum.
Kveðja,
Davíð Minnar. 8)
Title: Ram Air
Post by: camaro85 on August 25, 2005, 00:05:18
Klikkaður Bíll, Ég skal geyma hann fyrir þig meðan þú ert að gera við Rellurnar hjá múslimunum :twisted:
Title: Trans Am Convertible á klakann
Post by: Gummi on August 25, 2005, 14:01:47
Glæsilegur bíll hjá þér Davíð 8)
Title: Trans Am Convertible á klakann
Post by: JHP on August 25, 2005, 15:17:09
(http://easy.go.is/hubs/yahoo/77.gif)(http://easy.go.is/hubs/05_dec/dec_update28.gif)