Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: jonbi on August 22, 2005, 19:34:55

Title: tilboð óskast í Camaro z-28
Post by: jonbi on August 22, 2005, 19:34:55
Camaro z-28árgerð 95
ekinn 91 þ.mílur
vínrauður
t-toppur 8)
leðursæti
stór afturspoiler
nýleg dekk í góðu standi á álfelgum 245/45/17
nýjir stífari gormar allan hringinn
nýir bremsudiskar á aftan og klossar
þjófavörn
beinskiptur (6 gíra)
spólvörn

bíll í toppstandi  
skoðaður 06 kom úr skoðun án athugasemda

 tilboð óskast

engin skipti
uppl í síma 6939906 . jón