Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: jeppakall on August 22, 2005, 17:37:51

Title: Hvar fæ ég ódýran herslumæli?
Post by: jeppakall on August 22, 2005, 17:37:51
Mig vantar einhver hræódýran herslumæli sem mælir herslur allt að 200 newton (að mig minnir...er etta ekki mælt í newton? ég er búinn að gleyma því...en allavega) ... ég sá einn í Bílanaust á 12þús kall, langar í ódýrari, ég þarf bara til að herða eitt stykki hedd....þarf ekkert meira ... í bili.

Uppástungur?
Title: Hvar fæ ég ódýran herslumæli?
Post by: Ozeki on August 22, 2005, 22:19:36
Verkfæralagerinn, Europris ... ?
Sá á öðrum hvorum staðnum einn eins og minn .. sem var hræódýr þegar ég keypti hann á sínum tíma.
Title: Hvar fæ ég ódýran herslumæli?
Post by: 1965 Chevy II on August 22, 2005, 23:31:30
fáðann bara lánaðann!
Title: Hvar fæ ég ódýran herslumæli?
Post by: Kiddi on August 23, 2005, 11:02:12
Farðu í Ísól og fáðu þér ódýran mælir :wink:  :twisted: