Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Krissi Haflida on August 14, 2005, 19:15:04
-
Næstum race reddi fyrir Akureyri
-
Hver á þennann núna
Og afhverju kemur þessi aldrei upp á braut, er þetta eingöngu sand græja eða.....
-
glæsilegt! er þetta annars ekki grindin sem pabbi þinn velti 2002?
-
glæsilegt! er þetta annars ekki grindin sem pabbi þinn velti 2002?
Jújú hann velti henni allveg hressilega, og hann er eigandi ennþá. Á ekki einhver myndir af honum þegar hann var allveg í döðlum?
-
glæsilegt! er þetta annars ekki grindin sem pabbi þinn velti 2002?
Jújú hann velti henni allveg hressilega, og hann er eigandi ennþá. Á ekki einhver myndir af honum þegar hann var allveg í döðlum?
einhversstaðar átti ég myndir af þessu, bæði á video þegar hann valt og eftir veltuna, skal reyna að finna þetta.
-
öss mæta svo og fá tíma á þetta uppá braut
-
flott . veltan á kleifarvatni var hrikaleg á að nota þetta líka í kvartmílu eða er það bara sandurinn
-
valt hann ekki einhvern timan lika þegar hann var allur i kokomjolkur auglysingum?
-
valt hann ekki einhvern timan lika þegar hann var allur i kokomjolkur auglysingum?
Jú jú það var ´97 minnir mig. það var ekki neitt miða við kleifarvatn
-
Og á ekkert að mæta upp á braut ?
-
Og á ekkert að mæta upp á braut ?
Það er aldrei að vita hvað gerist, ég er að reina að pumpa kallin smátt og smátt í það. en hérna er mynd af honum ´97 sama keppni og hann vellti í.
-
"Frábær þessi mynd" !!
Þetta var ein flottasta ferð sem allavega ég hef séð í sandi hér á landi,
ef ég man rétt þá varð hann að slá af til að fá bílinn niður að framan og tapaði þess vegna þessari ferð, gaman fyrir Val..
ég á þetta einhversstaðar á video úr motorsporti. "bara að finna spóluna" (':?')
en átt þú ekki þetta video, þessi mynd er greinilega úr því.
Og getur þú ekki sett það inn hér ??
-
nei þetta er mynd sem kom í mogganum á sínum tíma sem við eigum, og jú hann þurfti að slá af og hann misti loft úr öðru framdekkinu þegar hann lenti. Er einhver möguleiki að fá þetta video hjá þér?
-
Jú jú það er nú í lagi, ég er bara með þetta á videospólum og varð þess vegna að fá annað videotæki lánað,
svo er bara að kafa ofan í stóra kassann og finna "réttu spóluna" , :cry:
og byrja svo að kópera á fullu.
Nóg er nú til af þessum spólu druslum.
-
glæsilegt! er þetta annars ekki grindin sem pabbi þinn velti 2002?
Jújú hann velti henni allveg hressilega, og hann er eigandi ennþá. Á ekki einhver myndir af honum þegar hann var allveg í döðlum?
gjössovel!
-
þakka þér kærlega fyrir :D