Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: kusikusi on August 09, 2005, 22:32:37

Title: Bremsustimpill transam
Post by: kusikusi on August 09, 2005, 22:32:37
Er ekki einhver sem á transam sem veit hvort fremri bremsustimplarnir eiga að snúast með þegar maður er að reyna ýta þeim til baka?
(já ég er búin að vera sveittur og reyna koma þessu drasli inn tilbaka)
Title: snú
Post by: kristján Már on August 11, 2005, 22:04:08
þú gætir þurft að skrúfa hann inn það er þannig á sumum bílum :wink:  ekki alltaf nóg að ýta bara
Title: Bremsustimpill transam
Post by: kusikusi on August 12, 2005, 16:09:19
Það er búið að redda essu, stimpillin var ordin kúptur og gekk ekki til bara.
Onýtur bara.