Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Gísli Camaro on August 09, 2005, 21:42:36

Title: Ef þetta er ekki eitt fallegasta götuhjól í heimi þá .......
Post by: Gísli Camaro on August 09, 2005, 21:42:36
hvað finnst ykkur um gripinn. og fyrir þetta lítinn pening líka. 550 þús hingað komið með shop usa. 190 hp 2002 model. Suzuki GSXR

linkur á síðuna þar sem hjólið var/er til sölu

http://www.usedbikesearch.com/cgi-bin/search.pl?uniid=060504US300002&id=2479&step=2&mode=std&radio=privat&lang=eng
Title: Ef þetta er ekki eitt fallegasta götuhjól í heimi þá .......
Post by: Heddportun on August 09, 2005, 23:58:37
mjög fallegt hjól,mikið króm

ég veit ekkert um mótorhjól en er búið að lækkað hjólið?
Title: Ef þetta er ekki eitt fallegasta götuhjól í heimi þá .......
Post by: millamey on August 10, 2005, 00:28:51
Hjólið er bara snilld. :D  En þetta verð er bara bull svona hjól kostar ekki 3500$  :? , 13500$ væri nær
Title: Ef þetta er ekki eitt fallegasta götuhjól í heimi þá .......
Post by: Porsche-Ísland on August 10, 2005, 00:57:15
Flott hjól.

En fyrir hálfum mánuði síðan sendi ég bréf á gaurinn fyrir einn í vinnunni sem vildi kaupa það. Þá kom í ljós að hjólið er statt á Ítalíu, hér er svarið:

Ok Sir,
I'm very glad that you are interested in my Bike.
i'm original from US but now i am in Italy with my family because now worck here and i have the bike here with me, The bike is in perfect condition and it has never been involved in an accident.
Also I have the title and u will receive with the bike acessories (Helmet , Jacket , Gloves Bike Orriginal).
We can use for payment only via Western Union because is fast and cheap and i will send you the bike trough Air Borne Express and the time of delivery is 2 days, and if you want to buy i can give security for you money.
I will wait your decision
Thanks!!

Síðan sendi ég honum bréf þar sem stóð að ég væri að fara til Ítalíu og það væri mjög heppilegt ef við gætum hitts og ég myndi þá bara taka hjólið með mér ef að viðskiptum yrði.  

En síðan hef ég ekki heyrt í honum.

Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem ég hef séð svona. Þetta hjól er auglýst of ódýrt og er bara verið að reyna að veiða einhvern til að senda peninga en hjólið kæmi víst aldrei.

Flott hjól en ekki á leiðinni til Íslands.
Title: Ef þetta er ekki eitt fallegasta götuhjól í heimi þá .......
Post by: 1965 Chevy II on August 10, 2005, 09:23:33
If it sounds too good to be true it most likely is.
Title: Ef þetta er ekki eitt fallegasta götuhjól í heimi þá .......
Post by: Gísli Camaro on August 10, 2005, 12:36:11
já ég sendi honum líka bréf en fékk aldrei svar. og já eins og trans am sagði.. þá er þetta of gott til að vera satt