Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Olli on August 04, 2005, 15:41:13

Title: Æfing 04.08 ?
Post by: Olli on August 04, 2005, 15:41:13
Sælir nú.....
Verður ekki örugglega æfing í kvöld?
og hvað verða ljosin lengi uppi, spurning hvort að maður nái á rúntinn áður :)

Kveðjur
Olli
Title: Æfing 04.08 ?
Post by: Racer on August 04, 2005, 16:06:17
verður æfing jú í kvöld

ljósinn verða svona uppi einhver staðar milli 21-11:30 fer allt eftir mætingu og hvort menn vilja hætta.. staffið vil frekar hætta fyrr en of mikill kuldi er.

ég verð þarna svo allir endilega komið , skal taka ykkur alla á ljósunum :D






p.s. ég verð alltaf á undan ykkur af stað muhahaha ... flestir vita afhverju  8) , verð á flottustu kvartmílugræjunni.. meira segja aðal græjunni :twisted:
Title: Ég mæti
Post by: Sara on August 04, 2005, 18:47:54
Ég mæti meira að segja, reyndar bara til að sjá aðra keyra, en mæti samt :lol:
Title: Re: Æfing 04.08 ?
Post by: Marteinn on August 04, 2005, 20:26:07
Quote from: "Olli"
Sælir nú.....
Verður ekki örugglega æfing í kvöld?
og hvað verða ljosin lengi uppi, spurning hvort að maður nái á rúntinn áður :)

Kveðjur
Olli


það verður gaman að sja corbruna i action 8)
Title: Æfing 04.08 ?
Post by: Racer on August 05, 2005, 00:22:12
hvorn.. shelby eða hina ;)

annars 13.8 héld ég sem shelby fór á... VALUR Vífils Veit það betur.