Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 72 MACH 1 on August 02, 2005, 23:24:55
-
Bílahittingur á Bíldshöfða 18 í “ porti “ fimmtudaginn 04.08. kl 20:30
Frumsýning á 1969 Ford Mustang fastback. Þessi kom nýlega til landsins frá Arizona, USA.
Von var á nýuppgerðum 1966 Ford Mustang á staðinn en af því verður ekki.
Kveðja,
Eggert Kristjánsson.
-
Svo er líka kvöldrúntur hjá Fornbílaklúbbnum þetta sama kvöld.Væri ekki nær að koma þangað til að fleiri geti séð þennan nýkomna bíl ?.
Mæting er kl. 20 hjá Esso Lækjargötu, Hafnarfirði.
-
Svenni kemur á 1970 Dodge Challenger. Flottur bíll sem lítið hefur sést í sumar.
Kveðja,
Eggert Kristjánsson.
-
Frábært kvöld og frábær mæting. 34 bílar og eitt heimasmíðað 8 cyl þríhjól komu á staðinn. Veðrið hefði mátt vera betra en það verður þá bara betra næst.
Hittingur verður aftur á sama tíma eftir viku.
Þá kemur einn sem er búinn að vera í uppgerð ansi lengi.
Gamall góður Ford Mustang.
Kveðja,
Eggert Kristjánsson.
-
Myndir frá "hittingnum" komnar inn á www.bilavefur.tk :wink:
Nýinnfluttur 1969 Mustang
(http://www.internet.is/bilavefur/bildshofdi/04_08_05/IMG_0556.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/bildshofdi/04_08_05/IMG_0576.jpg)
Nýuppgerður 1973 Mach 1
(http://www.internet.is/bilavefur/bildshofdi/04_08_05/IMG_0574.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/bildshofdi/04_08_05/IMG_0560.jpg)
Magnað nýsmíðað V8 þríhjól með 350
(http://www.internet.is/bilavefur/bildshofdi/04_08_05/IMG_0569.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/bildshofdi/04_08_05/IMG_0570.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/bildshofdi/04_08_05/IMG_0571.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/bildshofdi/04_08_05/IMG_0572.jpg)
....meira til á www.bilavefur.tk
-
crazy hjól :shock:
-
geggjað
-
hmm... mig langar í hippa, eða ætti ég að fá mér einn 8 gata???,,
Frábær lausn ef maður getur ekki ákveðið sig 8) :shock:
-
Maggi, takk fyrir allar myndirnar.
Kveðja,
Eggert Kristjánsson.
-
Maggi, takk fyrir allar myndirnar.
Kveðja,
Eggert Kristjánsson.
Lítið mál Eggert. :wink:
-
Segið mér, er grindin í mótorhjólinu notuð sem vatnskassi/kælir eða bara til að flytja vatnið í falinn kassa.
-
Grindin er notuð til að flytja vatnið í vatnskassann sem er á bakvið grillið aftan á hjólinu.
-
Myndir
http://community.webshots.com/user/yellstang