Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 3000gtvr4 on July 31, 2005, 17:58:54

Title: 555 Impreza Búinn að fara undir 10 sec
Post by: 3000gtvr4 on July 31, 2005, 17:58:54
555 fóru 9,93 1/4 mílu í dag

Ég vil bara óska þeim til hamingju með þennan rosalega tíma hjá þeim
Title: 555 Impreza Búinn að fara undir 10 sec
Post by: 1965 Chevy II on July 31, 2005, 18:56:47
:shock: shiiiiitt þetta er geðveikt.
Til hamingju Team Ice
Title: 555 Impreza Búinn að fara undir 10 sec
Post by: Ice555 on July 31, 2005, 20:42:12
Takk fyrir frabaerar kvedjur. Trju bestu runnin voru: 10,04 sek., 9,97 sek. og 9,93. Tetta var annar besti timi allra keppenda. Og auk tess heimsmet a beimskiptri Imprezu.
Sigurkvedjur fra Englandi,
Halldor og Gulli
Title: 555 Impreza Búinn að fara undir 10 sec
Post by: firebird400 on July 31, 2005, 22:08:08
:shock:  Geggjað til hamingju

 8)  :D
Title: 555 Impreza Búinn að fara undir 10 sec
Post by: Einar Birgisson on July 31, 2005, 22:54:05
þetta er bara SNNNNNNNNNNNNILLLLLDDDDDDD.
Title: 555 Impreza Búinn að fara undir 10 sec
Post by: ÁmK Racing on July 31, 2005, 23:12:38
Þetta er flott.Til Lukku feðgar.Kv Árni Már Kjartans
Title: 555 Impreza Búinn að fara undir 10 sec
Post by: Marteinn on August 01, 2005, 00:43:04
9,93 sec miluna á 2 Lítrum + turbo  :D  :wink:  8)  bara töff hja ykkur, til lukku aftur :D
Title: 555 Impreza Búinn að fara undir 10 sec
Post by: 1965 Chevy II on August 01, 2005, 01:04:14
Quote from: "MJR"
9,93 sec miluna á 2 Lítrum + turbo  :D  :wink:  8)  bara töff hja ykkur, til lukku aftur :D

& nítró  8)
Title: 555 Impreza Búinn að fara undir 10 sec
Post by: Marteinn on August 01, 2005, 02:36:32
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "MJR"
9,93 sec miluna á 2 Lítrum + turbo  :D  :wink:  8)  bara töff hja ykkur, til lukku aftur :D

& nítró  8)


nákvæmlega :shock:  spurning hvað mikið boost er á honum og hvað öflugt nitroið er :shock:

en það verður gaman að sja hann á móti amerísku :lol:  :lol:  kodak moment 8)
Title: 555 Impreza Búinn að fara undir 10 sec
Post by: Ice555 on August 01, 2005, 12:22:00
Takk aftur.
Boostid var 2,2 bar og nitroid er 150 hp.  Velin er ad skila 750++ hestoflum.
Kvedja,
Halldor
Title: 555 Impreza Búinn að fara undir 10 sec
Post by: gunnigunnigunn on August 01, 2005, 12:47:07
VÁ.
Þið eruð sannast sagna aðdáunarverðir.
En með þennan þrýsting, er mikið eftir?
Þolir hún meira glaðloft.
Kveðja Gunnar
Title: 555 Impreza Búinn að fara undir 10 sec
Post by: kiddi63 on August 01, 2005, 12:47:09
Glæsilegt hjá ykkur, til hamingju.
Title: 555 Impreza Búinn að fara undir 10 sec
Post by: Ice555 on August 01, 2005, 13:30:55
Quote from: "gunnigunnigunn"
VÁ.
Þið eruð sannast sagna aðdáunarverðir.
En með þennan þrýsting, er mikið eftir?
Þolir hún meira glaðloft.
Kveðja Gunnar


Tad er meira eftir.  Vid vorum ekki ad taka allt ut ur velinni sem er mogulegt.  
Kvedjur,
Team ICE
Halldor
"Talk is cheap"
Title: 555 Impreza Búinn að fara undir 10 sec
Post by: gunnigunnigunn on August 01, 2005, 21:33:37
Quote from: "Ice555"


Tad er meira eftir.  Vid vorum ekki ad taka allt ut ur velinni sem er mogulegt.  

Sem ég segi, aðdáunarverðir...
Title: 555 Impreza Búinn að fara undir 10 sec
Post by: Ingvar jóhannsson on August 01, 2005, 22:16:47
Þetta er rosalegt, til hamingju. :D
Title: 555 Impreza Búinn að fara undir 10 sec
Post by: Krissi Haflida on August 02, 2005, 11:23:59
Bara snilld!! Til hamingju
Title: 555 Impreza Búinn að fara undir 10 sec
Post by: Ice555 on August 03, 2005, 19:38:02
Vid tokkum kaerlega allar kvedjurnar og hamingjuoskir.
A heimasidunni www.teamice.is eru upplysingar um bilinn og helsta bunad hans. Vid vorum ekki ad taka allt sem haegt er ut ur velinni i tessari keppni. Tetta var fyrsta keppnin og fyrsta timatakan i ar og fyrir keppnina var ekki mikill timi til aefinga. Vid vonumst tvi til ad geta baet arangurinn enn frekar. Vid forum um naestu helgi og keppum a Santa Pod kvartmilubrautinni a laugardag og sunnudag i keppni sem heitir Ultimate Street car. Helgina munum vid nota til frekari profana a bilnum og bunadi hans.
Velin i bilnum er adeins 2,o ltr. og er ad skila um 800 hestoflum, girkassinn er 6 gira og billinn er um 1290 kg + okumadur.
Billinn sem nadi besta tima a TOTB4 er um 1150 kg og ca 1200 hestofl.
I kvold eda a morgun aetti ad vera komid myndband a heimasiduna okkar www.teamice.is af 9,93 spyrnunni.

Kvedja,
Halldor
Title: 555 Impreza Búinn að fara undir 10 sec
Post by: Marteinn on August 04, 2005, 04:45:44
eg vona að eitthverjir amerískir jálkar þora i alvöru bíl 8) þann 20.ágúst uppá braut :!:
Title: 555 Impreza Búinn að fara undir 10 sec
Post by: Kristján Stefánsson on August 05, 2005, 15:39:58
snilld