Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Jói ÖK on July 29, 2005, 13:45:52

Title: Amerískir 1500/F150 Pickupar
Post by: Jói ÖK on July 29, 2005, 13:45:52
Hvað er álit Kraftmíluspjallverja á tuned Pickupum (1500/F150)
Þetta er Chevy 454ss (http://www.cpuexpress.com/jim/images/DSC00925.jpg)
Svo Ford Lightning SVT (http://i23.ebayimg.com/04/i/04/8a/9f/06_3.JPG)
Dodge Ram SRT-10 (http://i7.ebayimg.com/02/i/04/8d/41/28_3.JPG)
Svo Old School GMC (http://www.dealsonwheels.com/database/cars/000007-200405-000022_8big.jpg)
Komið með álit :wink:
Title: Amerískir 1500/F150 Pickupar
Post by: baldur on July 29, 2005, 13:55:14
http://www.turbotruck.net
10 sekúndna LS1 trukkur.
Title: toff
Post by: Jóhannes on July 29, 2005, 13:57:18
flottir
Title: Amerískir 1500/F150 Pickupar
Post by: Jói ÖK on July 29, 2005, 14:09:47
Ég er sammála þér 68camaro old schoolarnir eru flottastir
Title: Amerískir 1500/F150 Pickupar
Post by: kiddi63 on July 29, 2005, 14:24:58
Það mætti líka gera eitthvað úr þessum, sem stendur í iðnaðarhverfi í Njarðvík og lætur sér leiðast  8)
Title: Amerískir 1500/F150 Pickupar
Post by: Jóhannes on July 29, 2005, 15:28:41
Quote from: "kiddi63"
Það mætti líka gera eitthvað úr þessum, sem stendur í iðnaðarhverfi í Njarðvík og lætur sér leiðast  8)


Hey mig vantar hann getur komist af því hvað hann vill fá fyrir pallinn ?

s:8611478 hjá mér
Title: Amerískir 1500/F150 Pickupar
Post by: Kristján Stefánsson on July 29, 2005, 19:00:38
ert þú camaro 68 að gera upp svona trukk
Title: hum
Post by: Jóhannes on July 29, 2005, 20:35:00
bróðir minn er hugsanlega að fara versla eða ég -> 74árg c-10 pickup og ég er svona að leita að hinu og þessu sem dæmi vél,skifting,svona pall, og STÓRAR FELGUR CHROME...