Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 72 MACH 1 on July 27, 2005, 12:50:16

Title: Bílahittingur á Bíldshöfða 18.
Post by: 72 MACH 1 on July 27, 2005, 12:50:16
Bílahittingur á Bíldshöfða 18 í “ porti “ fimmtudaginn 28.07. kl 20:30
Frumsýning á nýuppgerðum 1973 Ford Mustang Mach 1.
Og sá er glæsilegur. Einn glæsilegasti Mustang landsins.

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.
Title: Bílahittingur á Bíldshöfða 18.
Post by: 72 MACH 1 on July 27, 2005, 20:45:07
Og það batnar stöðugt.

1970 SHELBY MUSTANG GT500  verður á staðnum.

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.
Title: Bílahittingur á Bíldshöfða 18.
Post by: kiddi63 on July 27, 2005, 21:45:47
Hmm.. er þá kominn " 70 " Shelby líka??? Einn enn ??  :shock:
Title: Bílahittingur á Bíldshöfða 18.
Post by: kiddi63 on July 28, 2005, 11:03:59
Greinilegt að enginn fattaði þessa "sneið" hjá mér  :lol:
Vildi bara leiðrétta að Gt 500 bíllinn úr Kef er ´69 , ekki það að það sé neitt stórmál
Title: Bílahittingur á Bíldshöfða 18.
Post by: 72 MACH 1 on July 29, 2005, 00:22:50
Frábært kvöld og frábær mæting. Þetta var veisla.
Hittingur verður aftur á sama tíma eftir viku.
Þá kemur einn sem er búinn að vera í uppgerð ansi lengi.
Sá er stórglæsilegur. Meira um það síðar........

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.
Title: flott kvöld
Post by: Olli on July 29, 2005, 17:27:19
Flott kvöld.. hlakka mikið til næsta fimmtudags.
Og mikið rosalega var Shelby-inn glæsilegur, til hamingju með hann.