Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Örn.I on July 27, 2005, 08:23:08

Title: Smá spurningar varðandi 2 generation camaro
Post by: Örn.I on July 27, 2005, 08:23:08
Sælir var að velta fyrir mér í hverju aðal munurinn á bodyum rs/z28 væri á þessum bílum ath skal tekið framm að umræddur bíll er 80 árg
eru það ekki bara frambrettin og svunturnar grillið og platan milli afturljósanna? endilega komið með sma info hérna

P.s á einhver mynd af 79 cammanum sem gústi átti (bláa með sílsapústin)
Title: Smá spurningar varðandi 2 generation camaro
Post by: Kristján Stefánsson on July 27, 2005, 10:49:11
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=11012

er þetta hann neðarlega á síðunni
Title: Smá spurningar varðandi 2 generation camaro
Post by: Firehawk on July 27, 2005, 14:51:04
Z-28 fékk eftirfarandi:

- Þriggja lita rendur
- Fram spoiler og spoiler fyrir framan afturhjól
- Húdd með cowl scope sem var virkt og opnaðist með fullri bensíngjöf
- Óvirk skóp á frambrettum
- Álfelgur í silfruðu, svörtu eða gylltu
- Svarta lista í kringum rúður og framljós í stað "chrome"
- Svartar rendur á afturljósin
- Sérstakt Z-28 grill
- Z-28 merki
- Vafið stýrishjól

-j
Title: Smá spurningar varðandi 2 generation camaro
Post by: Örn.I on July 28, 2005, 20:17:21
þakka uppl var bara að velta þessu fyrir mér enn þa skít ég framm aftur hvort einhver eigi grillið og svunturnar og eftil vill eithvað meira gæti yfir höfuð skoðað að eignast varahlutabíl!