Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: vollinn on July 26, 2005, 22:25:54

Title: Blöndung í Volvo 240
Post by: vollinn on July 26, 2005, 22:25:54
Vantar blöndung í Volvo 240 árgerð 1987, það er 2,3 L vél í honum og heitir B230K, blöndungurinn heitir solex cisac, tveggja hólfa með slatta af rafmagns-og vacum dóti, ef einhver lumar á svona þá má hann láta mig vita.

Sími : 8652250 (Ragnar) , helst að ná í mig eftir 17 á daginn.