Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Marteinn on July 23, 2005, 16:47:55
-
hvernig fór milann, á eitthver tima á þeim bilum sem voru þarna að keppa?
-
Já, það sem vakti mér mesta gleði og fliss var gamall golf 1800.16v(86) sem var rockin......um 14.7 minnir mig.
annars var ég hissa á slæmri mætingu áhorfenda, ég mætti frekar seint og samt var miðinn nr 80, það er ekki næg mæting á góðviðrislaugardegi....
-
(http://www.internet.is/bilavefur/keppnir/23_07_05/DSC06223.JPG)
Myndir á www.bilavefur.tk
-
vitiði eitthvað timana hja bilunum :?:
-
Hvernig gekk hjá Nóna ?
-
hóst hóst :D
-
Flestir að bæta sig! skrifað án ábyrgðar! Maður dagsins var Krissi á sínum Camaro mð 355 sbc á tímanum 10,98 sek. svo náttúrulega Kjarri Kjartans á Ford Mustang 351 Cl á 11,10 og 120 mílum, Leifur Rósinbergsson bætti sitt fór á 9,46 án nos, Stígur stutt frá níu sek, sem hann þráir svo mjög, á 10,06 án nos, Gísli náði sínu bezta 10,20, hann þráir líka 9sek. Magnús Bergs var að bæta sig verulega 11,0? eitthvað. Þetta var skemmtileg keppni þar sem Benni Eiríks fór á kostum á Vegu 383 götubílnum og keppti í ofur flokki og vann. (úrslitin drógust soldið svo athyglin var farin að slógvast, held samt að þetta sé í aðalatriðum rétt .)
-
fór gísli ekki á 10,18
-
Flestir að bæta sig! skrifað án ábyrgðar! Maður dagsins var Krissi á sínum Camaro mð 355 sbc á tímanum 10,98 sek. svo náttúrulega Kjarri Kjartans á Ford Mustang 351 Cl á 11,10 og 120 mílum, Leifur Rósinbergsson bætti sitt fór á 9,46 án nos, Stígur stutt frá níu sek, sem hann þráir svo mjög, á 10,06 án nos, Gísli náði sínu bezta 10,20, hann þráir líka 9sek. Magnús Bergs var að bæta sig verulega 11,0? eitthvað. Þetta var skemmtileg keppni þar sem Benni Eiríks fór á kostum á Vegu 383 götubílnum og keppti í ofur flokki og vann. (úrslitin drógust soldið svo athyglin var farin að slógvast, held samt að þetta sé í aðalatriðum rétt .)
:roll: :?
vitiði timana á presunum :wink:
-
minnir háar 13, nokkuð góðir bara.
Vantaði samt eldri bláa loftpressu , mikið hrísaða (wink wink)
Menn hafa verið að gera því skóna að sú gamla ætti inni lágar tólf....
-
Flottir tímar... náði Gísli að hala sér inn bananapslitt? :lol:
-
Silfurlituð Impreza STI náði 12,83sek, Dökkblá Impreza STI náði 13,05sek.
-
minnir háar 13, nokkuð góðir bara.
Vantaði samt eldri bláa loftpressu , mikið hrísaða (wink wink)
Menn hafa verið að gera því skóna að sú gamla ætti inni lágar tólf....
hann er svakalegur sá bill :wink:
-
Eru til einhver video af keppninni?
-
Eru til einhver video af keppninni?
ég veit um video af æfingunni sem var á fimmtudaginn :!:
http://www.live2cruize.com/phpbb2/viewtopic.php?t=16040
:wink: mer langar að sjá video af keppninni, því ég svaf yfir mig :x
-
Eru til einhver video af keppninni?
sæll Krissi, ég tók eitthvað af videoum, m.a. þegar þú fórst 10.98 vantar bara fartölvuna til að geta hent þeim inn.
p.s. Smári þín video koma líka!
-
Ég tók bara 2 þetta er svo crappy með þessari vél,tek frekar myndir!
http://www.putfile.com/media.php?n=MOV07032
http://www.putfile.com/media.php?n=MOV07036