Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Nóni on July 22, 2005, 01:47:38
-
Skemmtilegt kvöld í kvöld, margir að spyrna og mikið gaman. Nokkuð góð skráning í keppnina á laugardaginn og menn almennt jákvæðir. Allir með tryggingaviðauka og sólin brosir við kvartmíluklúbbnum. Veðurspáin fyrir laugardaginn er frábær og útlit fyrir góðan dag.
Fjölmennum nú á kvartmílukeppni því að hún er góð skemmtun.
Hvað finnst ykkur?
Kv. Nóni
-
Mjög gott kvöld , maður heirði í nokkrum sem að voru ekki að fá tryggingar viðaukan , samt hversu mikið mál er þetta ,
mér fanst allavega gaman , mikið líf á brautini , verst að þetta er ekki svona á kepnum , synd hvað kom fyrir hjá Leifi , vonum sem að flestir mæti á laugardaginn
-
synd hvað kom fyrir hjá Leifi
hvað kom fyrir ???.
-
Missti niður glussa á tilbakabrautinni.
Þar fóru nokkrir kassar af kattasandi.
stigurh
-
nokkrar myndir, myndavélin samt eitthvað að stríða mér!
-
meira
-
aðeins meira
-
Nice, og veit einhver einhverja tíma?
-
flottar myndir
tímar?
-
Já þetta var gaman.
Ég fór best 14.996 @90.9 mílum með 2.4 í 60 fet sem ætti að teljast ágætt á 19 ára gömlum 1800 N/A bíl :)
Takk fyrir frábært kvöld,
Gunni
-
Já þetta var gaman.
Ég fór best 14.996 @90.9 mílum með 2.4 í 60 fet sem ætti að teljast ágætt á 19 ára gömlum 1800 N/A bíl :)
Takk fyrir frábært kvöld,
Gunni
Enda rétt tjúnaðasti bílinn á svæðinu ;)
-
Já þetta var gaman.
Ég fór best 14.996 @90.9 mílum með 2.4 í 60 fet sem ætti að teljast ágætt á 19 ára gömlum 1800 N/A bíl :)
Takk fyrir frábært kvöld,
Gunni
hvaða bil ertu á :roll: :?:
þetta var fínt kvöld :P
-
það er gamall VW Golf 16v 1800 með smávægilegum grundvallarbreytingum :D
p.s. Moli, þú ert upprunalandsfordómamaður :P það voru margir flottir Evrópskir og Japanskir bílar þarna sem gaman hefði verið að sjá myndir af.
Gunni
-
það er gamall VW Golf 16v 1800 með smávægilegum grundvallarbreytingum :D
p.s. Moli, þú ert upprunalandsfordómamaður :P það voru margir flottir Evrópskir og Japanskir bílar þarna sem gaman hefði verið að sjá myndir af.
Gunni
sammála :roll:
þessi golf er snilld :wink:
-
það er gamall VW Golf 16v 1800 með smávægilegum grundvallarbreytingum :D
p.s. Moli, þú ert upprunalandsfordómamaður :P það voru margir flottir Evrópskir og Japanskir bílar þarna sem gaman hefði verið að sjá myndir af.
Gunni
sammála :roll:
þessi golf er snilld :wink:
Þú þarft standalone eins og golfinn, þá geturðu verið viss um betri tíma.
líklega heitari ásar líka til að gera enn betur
-
já ég er að skoða þetta aðeins :wink:
hann fer allavega i eitthverjar breytingar á næstunni 8)
-
p.s. Moli, þú ert upprunalandsfordómamaður :P það voru margir flottir Evrópskir og Japanskir bílar þarna sem gaman hefði verið að sjá myndir af.
Gunni
hvaða hvaða, :oops: ég tek myndir af því sem heillar augað, ég smellti líka eitthvað af þeim evrópsku/japönsku varstu annars ekki á þessum Golf?
(reyndar um tveggjamánaðar gömul mynd)
(http://www.internet.is/bilavefur/keppnir/21_05_05/Picture%20017.jpg)
það er gamall VW Golf 16v 1800 með smávægilegum grundvallarbreytingum :D
p.s. Moli, þú ert upprunalandsfordómamaður :P það voru margir flottir Evrópskir og Japanskir bílar þarna sem gaman hefði verið að sjá myndir af.
Gunni
sammála :roll:
þessi golf er snilld :wink:
...og ein fyrir Martein.
(http://www.internet.is/bilavefur/keppnir/21_05_05/Picture%20016.jpg)
-
Sammála, skemmtilegt kvöld..... Ég fór personal best á 11.67/120.9 með 1.715 60 ft........... Þarf að vinna aðeins í traction málum þá fer hann neðar :o :lol: Gaman að þessu :)
-
þessi er nú skárri moli 8)
(http://212.30.204.44/MJ/Picture%20026.jpg)
-
ég fór 13.6 var mér sagt
-
Var einhver að taka video,væri hægt að skella því á netið?
-
gunni hvenar ætlaru að fá þér polo? :lol:
-
gunni hvenar ætlaru að fá þér polo? :lol:
Ég þarf ekki polo :evil: , bara túrbó 8)
Sorrý Moli, ég hafði þig fyrir rangri sök. Svaka er þetta fínn Golf á þessari mynd :wink:
Takk fyrir hrósið strákar, en "you ain't seen nothing yet"
Þegar þetta er komið í þá byrjar ballið!!!
(http://forum.vwsport.com/pics/data/500/220PIC00021-med.jpg)
Fleiri myndir úr föndrinu hér (http://forum.vwsport.com/pics/showgallery.php?ppuser=220&cat=500)
-
besti tíminn á pintoinum hans leifs var 9.45 sec @ 138 mile/h
-
iss eru menn að segja mér að ég missti af að sjá hvíta jbl mustanginn fara brautina , var hann nokkuð að slá gamla metið sitt? sem var 13.4 ef mér skjátlast ekki...
allanvega tíma strákar tíma :D
-
iss eru menn að segja mér að ég missti af að sjá hvíta jbl mustanginn fara brautina , var hann nokkuð að slá gamla metið sitt? sem var 13.4 ef mér skjátlast ekki...
allanvega tíma strákar tíma :D
það er svona að vera út á landi kútur :) :P :wink:
-
hefði alveg vilja vera uppá braut í staðinn , eflaust flottari bílar í kring og skemmtilegra fólk og mjög sterkar líkur að ég hefði ekki verið í þessari steikjandi sól í 5 daga sem var að kála mér.