Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: einarak on July 16, 2005, 15:46:20

Title: Pústskynjara blöffari
Post by: einarak on July 16, 2005, 15:46:20
Vantar smá aðstoð með pústskynjara draslið í Formulunni,
það er búið að taka burtu kvarfakútana, sem þýðir heitara púst sem þýðir leanari blanda sem þýðir minna power, meira slit og so on,
Hvað í fja****** heitir þetta viðnám eða það sem hægt er að nota til að leiðrétta O2 sensorinn?
Einhver sem hefur reynslu af þessu og/eða veit hvar ég finn þetta??
Title: Pústskynjara blöffari
Post by: ÁmK Racing on July 16, 2005, 17:49:51
Hringdu í Haffa í sima 895-9787.Hann veit allt um þetta og hvað þú þarft að gera.Kv Árni
Title: Pústskynjara blöffari
Post by: JHP on July 16, 2005, 18:26:06
Mótorstilling á þetta til fyrir þig.
Title: Pústskynjara blöffari
Post by: old and good on July 16, 2005, 20:33:21
þetta heitir O2 simulator. og fæst á næstum öllum síðum sem að selja hluti firir 4 gen GM bíla
Title: Re: Pústskynjara blöffari
Post by: Rampant on July 24, 2005, 03:25:43
Quote from: "einarak"
Vantar smá aðstoð með pústskynjara draslið í Formulunni,
það er búið að taka burtu kvarfakútana, sem þýðir heitara púst sem þýðir leanari blanda sem þýðir minna power, meira slit og so on,
Hvað í fja****** heitir þetta viðnám eða það sem hægt er að nota til að leiðrétta O2 sensorinn?
Einhver sem hefur reynslu af þessu og/eða veit hvar ég finn þetta??


Athugaðu þetta.
http://www.thepartsbin.com/sitemap/bbk~m-dot-i-dot-l-dot-_eliminator_set~parts.html

http://www.nthcoast.com/Products/Steeda/MILEliminator.html

Skrollaðu neðst á þessarri blaðsíðu.
http://www.fordmuscle.com/archives/2004/12/Xhale/index.php#
Þar er slóð að teikningu sem sýnir hvernig það má búa til rás sem hermir eftir O2 skynjaranum.