Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: frikkiT on July 15, 2005, 20:31:51

Title: What Can You Hemi?
Post by: frikkiT on July 15, 2005, 20:31:51
Chrysler stóð fyrir keppni þessa dagana þar sem fólk var beðið um að koma með hugmyndir af hlutum sem notaðir eru í daglegu lífi sem mættu vel nota eins og eitt stykki 5,7 lítra HEMI vél!
Fimm bestu hugmyndirnar voru svo framkvæmdar.

1. Sigurvegari: HEMI Trike. Þríhjól sem flestir kannast við, nema hvað að nú er það nokkur hestöfl

2. HEMI Snjóblásari

3. HEMI Ísvél

4. HEMI Tætari fyrir skrifstofuna

5. HEMI Hringekja

(einnig var gert HEMI grill)

Þetta eru alveg dæmigerðir Ameríkanar að gera eitthvað svona verð ég að segja. En mikið er þetta sniðugt http://www.WhatCanYouHemi.com
Title: What Can You Hemi?
Post by: firebird400 on July 16, 2005, 12:31:03
hehe þetta þríhjól er geggjað :lol:
Title: What Can You Hemi?
Post by: baldur on July 16, 2005, 12:52:33
Þetta er ekki ísvél, þetta er svellslípari.
Title: What Can You Hemi?
Post by: frikkiT on July 16, 2005, 13:53:05
eða það...