Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Vefstjóri KK on July 15, 2005, 08:07:38

Title: Skemmtilegt Brakket kvöld þann 14/07
Post by: Vefstjóri KK on July 15, 2005, 08:07:38
KK þakkar öllum sem lögðu hönd á plógin. Takk takk.

Mjög skemmtilegur dagur. Benedikt sýndi það að hann hefur engu gleymt og malaði þetta big style. Frábær keppni, hjólastrákar sýndu að það er ekkart gefið í þessu frekar en öðru.

Grillið sló í gegn eina ferðina enn. Kjöt og kartöflukökur eru góður matur.
Adda rokkar í sjoppunni.  

KK þakkar öllum fyrir komuna og fyrir að gera þetta að kvöldi sem gleymist ekki.

stigurh
Title: Skemmtilegt Brakket kvöld þann 14/07
Post by: Jón Þór Bjarnason on July 15, 2005, 13:38:59
Ég þakka fyrir mig þetta var geðveikt gaman í alla staði. Get ekki beðið eftir næsta fimmtudegi.  :D  :D  :D