Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: ND4SPD on July 08, 2005, 23:12:04

Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: ND4SPD on July 08, 2005, 23:12:04
Jæja ég ákvað að skella inn nokkrum myndum af vettunni minni hér úr því að ég er loksins farinn að vinna í henni :oops:  of mikið að gera í öllu öðru :? hún kom sammt til landsins um áramótin síðustu en marr er búinn að vera sanka að sér felgum,carbon húddi,kitti og fleiru góðgæti! 8)
En stefnan er að klára hana næstu 1-2 vikurnar!  :roll: Hefði klárað hana í síðasta mánuði ef einhver krakkaskítur hefði slept því að bomba aftan á 1996 vettuna mína :x
Sem var þess valdandi að allur minn tími fór í að laga hana! :(

Hér er hún nýkominn heim úr Eimskip fyrr á árinu, og þá átti nú aldeilis að rusla henni af :roll: right!
(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_13_full.jpg)


Læt svo nokkrar flakka hér af breytingunum og svolleiðis :twisted: get varla beðið eftir að fara út og spóla 8)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/7/web/451000-451999/451113_67_full.jpg)
19" Undir kaggan að framan og aftan 19x8 og 19x10 miðjur málaðar í blackcrome
(http://memimage.cardomain.net/member_images/7/web/451000-451999/451113_66_full.jpg)
Carbon Fiber húdd með hækkaðri miðju, ristum og rusli :wink:
(http://memimage.cardomain.net/member_images/7/web/451000-451999/451113_68_full.jpg)
Spoilerkitt frá Ecklers sem ég verslaði á Florida. Svutna,sílsar og stubbar á afturstuðara :twisted:
(http://memimage.cardomain.net/member_images/7/web/451000-451999/451113_69_full.jpg)
Er líka aðeins farinn að versla í húddið á kvikindinu LongeTube flækjur frá tpis.com :twisted:
(http://tpis.com/CatalogPages/images/200-022.jpg)
Læt fleiri myndir fylgja þegar nær dregur og eftir málningu!
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: Jón Þór Bjarnason on July 08, 2005, 23:28:36
Rosalega líst mér vel á húddið hjá þér. Til lukku með gripinn og sjáumst upp á braut.  8)
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: ND4SPD on July 08, 2005, 23:40:29
Quote from: "Nonni_n"
Rosalega líst mér vel á húddið hjá þér. Til lukku með gripinn og sjáumst upp á braut.  8)


Já vonandi verður hægt að taka á kvikindinu fljótlega :twisted:
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: Kristján Stefánsson on July 08, 2005, 23:41:39
þetta er magnað :P
Title: vetta
Post by: Preza túrbó on July 09, 2005, 11:37:55
Svaaaaalt húdd. svona líst mér vel á græjuna  :twisted:  8)  :D

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: Heddportun on July 09, 2005, 20:36:24
skítt með húddið,þessar flækjur vekja mótorinn vel upp :)
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: ND4SPD on September 17, 2005, 02:32:15
Jæja eftir alltof laga bið sökum mikillar vinnu og óákveðni með lit,
þá er maður byrjaður að mála kvikindið fyrir fullt og allt!
nánast búinn að rífa bílinn í tætlur og verður hann allur málaður í pörtum
þar sem karlinn ætlar að skipta um lit  8)
og dæmi bara hver fyrir sig  :roll:

Læt 2-3 flakka með og set svo restina inn þegar ég raða helv... saman.


Þá er það bara undirliturinn hvít perla  :shock:

(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_6_full.jpg)

Og svo eftir orange og perlu frá helv.... þá er þetta útkoman!   :wink:

(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_8_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_10_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_9_full.jpg)

Jamm jamm jamm  :D
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 17, 2005, 08:33:51
Þessi bíll ætti ekki að fara fram hjá neinum þegar hann kemur á götuna því liturinn á eftir að öskra HÉR ER ÉG. Það verður gaman að sjá fleiri myndir frá þér og til hamingju aftur með gullfallegan bíl.  :D  :D  :D
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: ingo big on September 17, 2005, 09:10:15
:shock:  :shock:  :shock:  :shock:  :shock: i cant see it  :lol:

vonandi verður hann sem glæsilegastur hjá þér  :D
Title: flottur
Post by: Jóhannes on September 17, 2005, 15:52:56
GEGGJAÐUr bíll hjá þér ! til lukku ..!
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: Racer on September 17, 2005, 19:25:25
afhverju sé ég fyrir mér dökk bláa eða svarta rönd yfir bodý?

gæti lookað vel við orange :D
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: Ásgeir Y. on September 17, 2005, 21:09:23
Quote from: "Racer"
afhverju sé ég fyrir mér dökk bláa eða svarta rönd yfir bodý?


þú ert s.s búinn að komast að því að sveppatímabilið er byrjað...?  :roll:
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: Racer on September 18, 2005, 04:42:04
Ha? vaxa sveppir á spjallinu usss... viltu sýna mér þá hverjir eru eitraðir og hverji er í lagi að gleypa.

Annars ef ég væri á sveppum þá væri eflaust útlitið á bílnum í efect litarsamsetningu eða svo myndi ég telja.
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: Kiddi on September 18, 2005, 14:03:35
Quote from: "Racer"
Ha? vaxa sveppir á spjallinu usss... viltu sýna mér þá hverjir eru eitraðir og hverji er í lagi að gleypa.

Annars ef ég væri á sveppum þá væri eflaust útlitið á bílnum í efect litarsamsetningu eða svo myndi ég telja.


 :roll:  :roll:  :roll:  :roll:  :roll:
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: firebird400 on September 18, 2005, 16:44:27
Quote from: "Ásgeir Y."
Quote from: "Racer"
afhverju sé ég fyrir mér dökk bláa eða svarta rönd yfir bodý?


þú ert s.s búinn að komast að því að sveppatímabilið er byrjað...?  :roll:


 :lol:
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: ND4SPD on September 27, 2005, 00:49:02
Jæja þá er maður byrjaður að raða kvikindinu saman !  8)
Stittist óðum í að kaggin verði klár  :twisted:

Maður byrjaði að raða saman og gat svo varla hætt  :? bara gaman í framan.

(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_19_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_22_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_15_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_20_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_18_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_21_full.jpg)

Hendi svo inn myndum síðar þegar lengra er komið :wink:
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: Moli on September 27, 2005, 01:12:30
alveg endalaust fallegur litur á fallegum bíl og fer honum virkilega vel! 8)
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: 1965 Chevy II on September 27, 2005, 01:18:10
Þetta er hriiikalega flott Corvetta.Hvað heitir liturinn?
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 27, 2005, 01:53:05
Frikki er þetta ekki svipaður litur og á þínum :?:
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: 1965 Chevy II on September 27, 2005, 08:51:47
Jú svona á myndum allavega þá virðist hann mjög svipaður,en hann fer Corvettunnni betur finnst mér,þetta er samt örugglega metallic litur en ekki hreinn Hugger Orange eins og minn.
(http://memimage.cardomain.net/member_images/3/web/531000-531999/531601_115_full.jpg)
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: JHP on September 27, 2005, 10:52:12
Quote from: "Nonni_"
Frikki er þetta ekki svipaður litur og á þínum :?:
Neibb þessi er með helling af perlu og sulli útí.
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: firebird400 on September 27, 2005, 19:07:03
Ég tók eitt mótorhjól í gegn sem síðan var sprautað í mjög svipuðum lit.

Það var litur frá Lamborghini og hét að mig minnir "Sunburst Orange", getur verið að þetta sé einnig hann
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: JHP on September 27, 2005, 19:22:29
Quote from: "firebird400"
Ég tók eitt mótorhjól í gegn sem síðan var sprautað í mjög svipuðum lit.

Það var litur frá Lamborghini og hét að mig minnir "Sunburst Orange", getur verið að þetta sé einnig hann
Þessi litur sem er á vettuni er búinn til á staðnum,
Semsagt það var sullað og bullað þar til hann varð ásættanlegur og það virðist hafa skilað sér ansi vel.
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: Mannsi on September 27, 2005, 19:44:12
djö..ll flott vetta
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: ND4SPD on September 30, 2005, 01:09:00
Jæja þá er verið að rembast við að gefa sér tíma í að klára að mála apparatið  

Málaði húddið og restina af kittinu



(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_29_full.jpg)

Skildi eftir smá uppruna af húddinu CARBON  glæraði það bara

(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_24_full.jpg)

Og svo sílsarnir og stubbarnir á afturstuðarann

(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_28_full.jpg)

Svo var dótinu rétt tilt á, bara svona til að sjá úttkomuna

(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_23_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_27_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_26_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_25_full.jpg)

SWEAT!
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: 1965 Chevy II on September 30, 2005, 01:27:18
(http://www.cheesebuerger.de/images/midi/froehlich/d028.gif)
Title: arg
Post by: Jóhannes on September 30, 2005, 01:37:08
ef þetta er ekki orðið ein af þeim flottustu þá veit ég ekki hvað ..

BARA FLOTT VETTA !!!  :shock:  :shock:  :shock:
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: baldur on September 30, 2005, 02:04:18
Þessi bíll = sex on wheels.
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: frikkiT on September 30, 2005, 19:56:50
vaaangefið svalt. Vel heppnað í alla staði, get ekki betur séð en það. Og svona litur gæti verið smá risk fyrir suma en hann er mjög laglegur á þessum. NICE
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: Trans Am '85 on October 01, 2005, 00:22:19
Þessi litur passar svo akkurat á svona Vettu að það er ekki eðlilegt. Hlakka til að sjá hann tilbúinn  :shock:  :shock:  :shock:
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: Leon on October 01, 2005, 19:37:16
ND4SPD attu ekki e-h aðra/r vettu/r ef svo er hvaða?
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: Geir-H on October 01, 2005, 20:08:36
Hann á þessa líka!

(http://www.live2cruize.com/galleri/binni_corvette/binni_corvette_15.jpg)
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: Leon on October 01, 2005, 22:08:05
Hver a þa 4 play vettu
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: JHP on October 01, 2005, 23:14:22
Quote from: "mustang '68"
Hver a þa 4 play vettu
Hilmar B á hana.
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: ND4SPD on October 04, 2005, 22:08:19
Jæja þá fer að sjá fyrir endan á þessu  græjan orðin fokheld  :P
 
Þá er ekkert eftir nema listar og smá pillerí, stilla græja og gera.
og svo auðvita að raða innréttingunni inní hana aftur   8)

Og redda því sem stolið var  :evil:   af einhverjum helv... hala..... í usa.

Tók og skolaði af græjunni í kvöld, svona til að sjá heildarlúkkið  :shock:

(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_30_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_32_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_31_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_34_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_33_full.jpg)
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: Ingvar Gissurar on October 04, 2005, 22:43:23
Vááá þessi litur er geggjaður á þessum bíl :shock:
Ég er nú yfirleitt ekki sérstaklega hrifinn af þessari kynslóð af vettunni en ég á ekki til orð til að lýsa þessu eintaki :shock:
Snilld!!! ekkert nema snilld!!! :wink:

Og svörtu ristarnar í húddinu fullkomna verkið!!  8)
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: Kristján Stefánsson on October 04, 2005, 23:02:19
þetta re svo sick bíll vá *slef* :shock:  :shock:  :shock:  :shock:
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 04, 2005, 23:14:07
Þessi bíll væri virkilega flottur á kvartmílusýningunni. Endilega talaðu við Nóna og ath hvort þú megir ekki sýna almenningi þennan stórglæsilega bíl á kvartmílusýningunni, það er ef hann er þá ekki þegar búinn að tala við þig.
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: jeppakall on October 04, 2005, 23:35:45
Vááááááááá ég er nú bara ekki frá því að þetta er einhver svalasta vetta sem ég hef séð...og þá tala ég um frá upphafi!

Allaveg í topp 10!!!
Title: vóóó
Post by: Jóhannes on October 05, 2005, 02:11:25
Blá vettan mjög flott klikkuð ...
Appelsínugula vettan Fallegast corvetta á Landinu ...

Tilhamingju með þetta allt saman ...
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: Trans Am '85 on October 05, 2005, 14:07:14
Verð að nú bara að segja að þetta er með fallegri Corvettum sem ég hef séð. Felgurnar, kittið, húddið og auðvitað liturinn passar allt akkurat rosalega vel saman.
Væri alveg til í að sjá þennan á mílusýningunni  :D
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: geysir on October 06, 2005, 10:16:44
Sjúklegur bíll.

Suddalega flottur bíll hjá þér.

 :shock:
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: ND4SPD on December 18, 2005, 23:15:33
Jæja alltaf verið að smá bæta á græjunna !
Komnir hliðarlistar og merkingar og svo loksins spoiler að aftan  :wink:
Ekki má gleyma the mudflaps  :roll:  skárra en að sópa sílsa.
Svo má ekki gleima restinni af pústinu sem tekur við af  TPIS Long Tube flækjunum 8) 3" BORLA

(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_36_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_37_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_35_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_40_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_41_full.jpg)

Vantar bara tíma til að koma þessu í kaggan !
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: Ingvar Gissurar on December 19, 2005, 01:07:24
Þetta er snilld :!:

En smá að öðru!  Fyrir hvað standa rauðu rendurnar tvær á vinstra frambrettinu á hinni vettunni (bláu) ?
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: 1965 Chevy II on December 19, 2005, 01:23:28
Er það ekki Grand Sport logo!
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: ND4SPD on December 19, 2005, 19:29:08
Quote from: "Trans Am"
Er það ekki Grand Sport logo!


Mikið rétt ! Mikið rétt !   :wink:
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: ND4SPD on October 07, 2006, 19:16:41
Jæja er að verða þreyttur á hreyfingarleysi á þessum spjallþráðum hér inni  :roll:
Jæja úr því að maður eignaðist gamla drauminn aftur er þá ekki mál með vexti að smella inn nokkrum myndum af honum !
eins og hann er í dag  8) nema hvað, þessar felgur eru falar fyrir réttan penge, þar sem frekari breytingar standa til í vetur  8)
9,5x18 á 275/18 að framan og 18x11 á 335/18 að aftan, allt gúmí vafið af pirelli, sweet ! passar á flest held ég ?


Ps. er búinn að selja 20" undan honum, þannig að við getum sparað þær spurningar !  :wink:

(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_42_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_43_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/6/web/2118000-2118999/2118848_44_full.jpg)

er reyndar búinn að mála hluta af honum satin svartan að aftan  8)
Title: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Post by: ljotikall on October 08, 2006, 00:25:38
myndir?