Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: start on July 08, 2005, 13:28:03

Title: Lincoln á fáránlegu verði!
Post by: start on July 08, 2005, 13:28:03
Er að selja Lincolninn minn. Lincoln Continental 1991, 500.000 búið að fara í húddið, fjarstart og þjófavörn og margt fleira, er ekki skoðaður, vatnskassinn lekur, annars gengur hann vel, bíll sem þarf að lappa uppá en býður upp á möguleika, hentar söfnurum eða einhverjum sem vilja bara gera þetta upp, verð 300.000 en fer ekki á minna en 170.000   hafið samband í síma 8487890