Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: rx7 on July 07, 2005, 20:36:09

Title: escort mk1 eða mk2
Post by: rx7 on July 07, 2005, 20:36:09
Veit einhver um svon bíla á íslandi svar óskast.
Title: escort mk1 eða mk2
Post by: Racer on July 09, 2005, 14:15:12
eru til já en eflaust fækkar þeim , veit um einn í "uppgerð" og búinn að vera það í hvað 8 ár og ekkert gert nema færra hann (mk1)
Title: Re: escort mk1 eða mk2
Post by: Moli on July 09, 2005, 18:20:55
Quote from: "rx7"
Veit einhver um svon bíla á íslandi svar óskast.


Þeir eru nú nokkrir til, það kemur fyrir að maður rekist á þá hér og þar, þennan (MK1) sá ég í fyrra fyrir utan samgönguminjaminjasafnið að Ystafelli og var frekar heillegur að sjá.

(http://www.internet.is/bilavefur/syningar/ystafell_18_07_04/DSC04097.JPG)


Svo er það þessi (MK2) ´76 Escort sem stóð lengi vel í Hraunbænum veit ekki hvort hann sé farin þaðan.

(http://www.internet.is/bilavefur/album/ford/escort1.JPG)
(http://www.internet.is/bilavefur/album/ford/escort.JPG)
Title: escort mk1 eða mk2
Post by: Jón Þór Bjarnason on July 09, 2005, 22:39:35
Ég hins vegar efast um að þessi bíll sé ennþá lifandi.
Title: escort mk1 eða mk2
Post by: Jói ÖK on September 03, 2005, 10:29:01
Ég held að það standi einn svona grænn með stóra kastara að framan í bílahúsinu á Vitatorgi er samt ekki viss hann stóð allavega stundum þar... :wink:
Title: escort mk1 eða mk2
Post by: Björgvin Ólafsson on September 13, 2005, 15:05:57
http://www.jsl210.com/markadur/index.php?method=showdetails&list=advertisement&rollid=591&fromfromlist=advertisement_active&fromfrommethod=showhtmllist
Title: escort mk1 eða mk2
Post by: Raggi McRae on October 26, 2005, 23:49:20
hér er ein sem er staddur á Hólmavík og er til solu fyrir lítinn penning en hvaða escort þetta er það veit eg ekki

ford escort 4 dyra
1973 eða 1974
8696741 Danni
thunder@snerpa.is
Title: escort mk1 eða mk2
Post by: Damage on October 29, 2005, 12:52:51
ég sá einn um daginn.
rauður svona eins og löggubíllinn á myndinni fyrir ofan
Title: escort mk1 eða mk2
Post by: Raggi McRae on November 21, 2005, 21:29:50
Quote from: "Raggi McRae"
hér er ein sem er staddur á Hólmavík og er til solu fyrir lítinn penning en hvaða escort þetta er það veit eg ekki

ford escort 4 dyra
1973 eða 1974
8696741 Danni
thunder@snerpa.is


þessi Escort fæst á 10þ

uppl.. í Sima 869-6741 danni
Title: ford
Post by: GTA on January 07, 2006, 00:17:12
Held að þessi rauði sem stóð lengi uppí Árbæ sé í eigu Tómó bræðra....
Title: escort mk1 eða mk2
Post by: Anton Ólafsson on April 18, 2007, 13:13:46
Er þetta bíllinn hans Einsa??

(http://www.ljosmyndakeppni.is/getimage.php?imageid=5639)
Title: escort mk1 eða mk2
Post by: edsel on April 18, 2007, 13:31:54
það stendur einn svona eins og gamli löggi nema bara appelsínugulur ekki lant frá gamla blómavali á Akureyri
Title: escort mk1 eða mk2
Post by: Buddy on April 18, 2007, 16:51:04
Sælir,

Þessi bíll er ekki í eigu Tómó bræðra, Einsi Smart á hann ennþá.

Bíllinn var útá beit síðast þegar ég vissi.

Kveðja,

Buddy Luv
Title: escort
Post by: GTA on April 20, 2007, 10:06:16
Quote from: "Buddy Luv"
Sælir,

Þessi bíll er ekki í eigu Tómó bræðra, Einsi Smart á hann ennþá.

Bíllinn var útá beit síðast þegar ég vissi.

Kveðja,

Buddy Luv


Stendur upp í Mosó.........
Title: escort mk1 eða mk2
Post by: Kristján Skjóldal on April 20, 2007, 12:05:11
það er dálítið af dóti í þessum skúr :shock:
Title: Re: escort mk1 eða mk2
Post by: olig on September 16, 2008, 00:11:43
http://www.ljosmyndakeppni.is/getimage.php?imageid=5639


Ég veit að þetta er gamall þráður..

En vitið þið ástandið á þessum?

Vitið þið um einhverja fleiri MK 1 Mk 2 escort-a á landinu?
Title: Re: escort mk1 eða mk2
Post by: Maverick70 on September 16, 2008, 16:55:50
hann sendur ekki lengur þarna á Blikastöðum, var tekinn þaðan um daginn