Markađurinn (Ekki fyrir fyrirtćki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Nói on July 04, 2005, 16:26:10

Title: 2.0L Turbo Nýupptekin vél og 5 gíra AWD gírkassi
Post by: Nói on July 04, 2005, 16:26:10
2.0L DOHC Turbo vél úr MMC eclipse
til sölu, ásamt awd 5 gíra kassa.

Ný upptekin vél, Nýir ventlar, ný vatnsdćla.
Gírkassinn tekinn úr Talon TSI og er í ágćtis ástandi

Ćtlađi alltaf sjálfur ađ setja ţetta í Eagle talon 92,
hćtti viđ útaf tíma og peningaleisi.  :?

Ţetta á ađ fara á svona 220.000
Áhugasamir hafiđ samband í síma
691-2154 - Marino