Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Árni Elfar on July 04, 2005, 00:23:46

Title: EINN AF ÞEIM FLOTTUSTU TIL SÖLU....LOKSINS.(chopper)
Post by: Árni Elfar on July 04, 2005, 00:23:46
Vegna kaupa á nýju hjóli hef ég TREGLEGA ákveðið að selja eitt af "leikföngunum" mínum.
Um er að ræða mikið breyttann og vel með farinn Suzuki Intruder 750 árg 1989. Hjólið er á númerum með 05 skoðun.
Hjólið er eins og nýtt og hefur verið í minni eigu í 5 ár.

 Engin skipti, læt það á góðu stgr verði.
                               
                            ÞESSI ER MEÐ ÞEIM FLOTTARI

Ef þú hefur VIRKILEGA áhuga og vilt info, hringdu í 8678797,eða PM.

(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/659000-659999/659417_3_full.jpg)