Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: hallih on June 30, 2005, 00:41:38
-
Upp á síðkastið hefur borið þó nokkuð mikið á að það vantar gömlu góðu karvarmílu gæja landins á keppnir. Þeir mæta með nefið uppí loftið og segja hvað kaggarnir þeirra seú mikið betri......en bara þeir eru bara í skúrnum...er að fiffa svolítið. blablabla.
Þetta er svolítið þreytt og gaman væri að fá stemningu í liðið og hafa gaman af þessu sporti. Sportið á mikið inni en það er upp á okkur komið, meðlimum í klúbbnum, að gera eitthvað skemmtilegt og keppnir líflegri.
Gaman að sjá áhugamenn og ungt fólk með allskonar bíla á fimmtudögum. Nú þurfum við bara að fá þessa sömu til að taka þátt í keppnum á laugardögum.
Keppnisfyrirkomulagið 1/8 hefur milkla möguleika sem og Bracket.
Hvernig væri að stjórn til að tæki þetta upp og hefði markmið að mynda stemningu í sportið?
Sammála?
-
hmm hvernig væri að búa til nýtt sæti í stjórninni fyrir þennan hallah.. móttekningu á kvörtunum :) eða að smala mönnum saman? :lol:
-
Upp á síðkastið hefur borið þó nokkuð mikið á að það vantar gömlu góðu karvarmílu gæja landins á keppnir. Þeir mæta með nefið uppí loftið og segja hvað kaggarnir þeirra seú mikið betri......en bara þeir eru bara í skúrnum...er að fiffa svolítið. blablabla.
Þetta er svolítið þreytt og gaman væri að fá stemningu í liðið og hafa gaman af þessu sporti. Sportið á mikið inni en það er upp á okkur komið, meðlimum í klúbbnum, að gera eitthvað skemmtilegt og keppnir líflegri.
Gaman að sjá áhugamenn og ungt fólk með allskonar bíla á fimmtudögum. Nú þurfum við bara að fá þessa sömu til að taka þátt í keppnum á laugardögum.
Keppnisfyrirkomulagið 1/8 hefur milkla möguleika sem og Bracket.
Hvernig væri að stjórn til að tæki þetta upp og hefði markmið að mynda stemningu í sportið?
Sammála?
Hallih, fáðu þá bara alla til að koma fyrst þetta er svona lítið mál og komdu sjálfur að keppa, þetta er jú undir þér og öðrum meðlimum KK að mæta og keppa, þú ert greinilega bjargvættur kvartmílunnar, það er allt til staðar, ný-lagaður vegur að brautinni, brautin sjálf, tilbaka brautin, pytturinn, ljósin og tímatökubúnaður, flokkar að eigin vali, félagsheimili, sjoppan, WC og svo okkar ágæta starfsfólk, allt í boði áhugalausrar stjórnar, eins og þú heldur fram.
Tóti
-
og svo okkar ágæta starfsfólk,
ágæta... ÁGÆTA... uss ekki fallega tala um starfsfólkið , hefði átt að segja okkar frábæra starfsfólk :P
-
og svo okkar ágæta starfsfólk,
ágæta... ÁGÆTA... uss ekki fallega tala um starfsfólkið , hefði átt að segja okkar frábæra starfsfólk :P
Veistu ekki að ágætt er besta einkunnin!!
-
hehe maður má hafa smá auka egó ;)
annars er ágætt svoldi svona eins og hlutirnir gætu verið mun betri en þeir eru.