Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: hallih on June 30, 2005, 00:23:38
-
'Eg er með bíl sem er ca. 15,9 míluna - Hvaða bracket flokk fer hann í?
Endilega skýrið út hvað Bracket er fyrir þá sem vita ekki.
Hvað kostar að taka þátt í Bracket, annarsvegar fyrir félagsmenn og hinsvegar fyrir þá sem ekki eru í félaginu.
kv.
halli
-
Sæll
Það er ekki verið að keyra bracket,heldur sekúndu flokka,ræst á jöfnu en ekki á forskoti eins og í bracket og bannað að fara undir tíma t.d 13.90 flokkur þá á bíllin að keyra frá 13.90-14.90 og má ekki fara undir 13.90.
Það getur enginn keppt eða tekið þátt í æfingum á fimmtudögum nema vera meðlimur KK það kostar 5000 kr sem er ekkert,innifalið er frítt á allar fimmtudagsæfingar,sýningar og sem áhorfandi á keppnir,annars er keppnisgjald 2500kr.