Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Jón Þór Bjarnason on June 27, 2005, 18:49:22
-
Er að selja frúarbílinn vegna þess að ég er búinn að finna mér Camaro Z-28.
Þetta er 1996 árg 2000 vél 16ventla ekinn 139 þús sjálfskiptur og var sjálfskifting tekinn upp fyrir um ári síðan. Smurbók frá upphafi. Bíllinn er 145 Hestöfl og virkar bara asskoti vel. Bílgreinasambandið setur viðmiðunarverð um 480 þúsund svo er bara að koma og skoða. Nonni 899-3819
p.s. já ég var að þrífa bílinn á myndunum.