Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Einar K. Möller on June 23, 2005, 21:24:14
-
Getiði nú... útaf tómu klúðri o.sv.frv... er hann til sölu aftur.
1987 Ford Mustang LX (Kominn með GT kitt)
8-Punkta veltibogi
Sérsmíðaður 45ltr álbensíntankur
Sérsmíðaður rafgeymakassi úr ryðfríu stáli í skotti /m öndun útfyrir boddí
CarQuest Struts að framan, Mustang Cobra bremsur + nöf
Strange 10-Way Adjustable að aftan, Southside neðrí stífur, Ford Racing efri stífur
Eibach gormar að aftan, Std. Mustang 4-Cyl gormar að framan.
8.8” Ford Hásing, Richmond 4.11 hlutfall, 28 Rillu öxlar
Það þarf að klára bílinn, sprautun og fleira dúttlerí. MIKIÐ af varahlutum fylgir.
Meðal annars:
302cid Ford Blokk, ´75 árgerð, Þarf að bora
302 HO Hedd, 64cc Sprengirými, 1.78/1.45 Ventlar, Crane tvöf. Gormar
4 Stk. 302cid Sveifarásar
2-3 Sett af 302cid Std. Stöngum
Std. 302 Dished stimplar (þrykktir)
Crane PowerMax 2030 Knastás (2 stk.)
Crane SVO Hardface 351 Knastás (Þarf D351 Tromlulegur)
FMS 302 Kveikja
FMS 351 Kveikja EFI
MSD Lok (stóra lokið) + Delphi NASCAR Kertaþræðir
MSD HVC Kveikjukefli
PSI Chrome Moly Micro Polished Ventlagormar 1.460” O.D
Manley ICD 7° Titanium Retainers
MSD Bronze Kveikjugír f. 351W
Moroso Inline Olíusía (f. Dry Sump, Skiptingar o.fl)
Setrab Olíukælir (hentar vel til að kæla olíu f. Túrbínur eða blásara)
Flex-A-Lite Sjálfskiptingakælir
Innspýtingar á 5.0 og 5.8 Ford með tölvu og Wireloom
M/T ET Drag Slikkar
Ford Racing HP Vatnskassar
....og svo MIKIÐ MIKIÐ meira...
Möguleiki að selja aðskilið eða einhverja parta sér. Skoða öll tilboð.
Uppl. Í síma 845-3339 eða email: midnight@simnet.is
Ef einhver mætir með 200 þús. cash þá fær hann bílinn og ALLT annað.